Hinn andlegi vegur
![Painting of a chela walking along a pathway towards a distant mountain](/w/images/thumb/9/94/0001058_chela-on-the-path-2194AX_600.jpeg/300px-0001058_chela-on-the-path-2194AX_600.jpeg)
Hið þrönga hlið og mjói vegurinn er liggur til lífsins.[1] Vígsluförin þar sem lærisveinar sem leita Krists-vitundar yfirvinna skref fyrir skref takmarkanir lægra sjálfsins í tíma og rúmi og öðlast sameiningu á ný við raunveruleikann með helgiathöfn uppstigningarinnar.
Til frekari upplýsing
El Morya, Chela-neminn og vegurinn: Leiðarlyklar að sálarstjórn á vatnsberaöld, Bræðralagsútgáfan, 2023; (El Morya, The Chela and the Path: Keys to Soul Mastery in the Aquarian Age).
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.
- ↑ Matt. 7:14.