Satanar

From TSL Encyclopedia
This page is a translated version of the page Satans and the translation is 100% complete.
Other languages:
Hluti af greinasafni um
Hið falska helgivald



   Megingreinar   
Falska helgivaldið
Fallnir englar
Andkristur



   Einstakir fallnir englar   
Belsebúb
Belíal
Lúsífer
Samael
Satan
Höggormurinn
—————
Peshú Alga



   Flokkur fallinna engla   
Nefilím (Risarnir)
Verðirnir
Lúsíferar
Höggormar
Djöfladýrkendur
Djöflar
Synir Belíals



   Greinar af hinu falska bræðralagi   
Illúmínati
Hið indverska svartbræðralag
Bræðralag hins svarta hrafns
Falskir gúrúar
 

Satanar eru afsprengi Satans sem fyrir löngu risu upp gegn ÉG ER-kynstofninum og hafa ekki linnt látum í stríði þeirra gegn andanum.

Jesús Kristur kvað upp dóm yfir satönum „sem hafa gegnsýrt hvern krók og kima þessarar vetrarbrautar og víðar,“ samhliða endanlegum dómi yfir Satan, í fyrirlestri sínum sem hann gaf 1. febrúar, 1982.

Þessi dómur verður að staðfesta „á jörðu“ daglega (eins og Drottinn mælti hann „á himni“) ásamt ljósberum heimsins. Þessi dómsáfelling, þar sem þeir eru sviptir sínum ranglega eignaða misnotaða krafti Guðs, er kölluð fram með dómkalli, með möntrufyrirmælum Jesú nr. 20.07.

Sjá einnig

Satan

Heimildir

Pearls of Wisdom, 31. bindi, nr. 45, 27. júlí, 1988.