All public logs
Combined display of all available logs of TSL Encyclopedia. You can narrow down the view by selecting a log type, the username (case-sensitive), or the affected page (also case-sensitive).
- 22:02, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/22/is (Created page with "<blockquote>Á hálfsársfresti hittast Karmadrottnarnir. Reynt er á þolrifin á öllu mannkyni, en sérstaklega þeir sem skrifa bréf sín til Karmic Board. Þessir verða því að fá próf í samræmi við þekkingu sína og vitund og þjálfun, sérstaklega sjálfsþekkingu þeirra á því sem ber að varpa í hinn heilaga eld. Þessar prófanir koma sérstaklega á þeim sviðum þar sem þið sjálfir hafið lengi þolað ákveðinn þátt mannlegrar sköpunar...")
- 21:55, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/11/is (Created page with "<blockquote>Uppstignu meistararnir gáfu mér nafnið „Sigurvegari“ sem hafa stigið upp frá jörðinni ykkar vegna þess að allt sem ég hef reynt að gera hefur verið sigursælt! Það er ekkert sem heitir takmörkun í vitund minni, eða athafnasemi, og hefur ekki verið í gríðarlega langan tíma! ... Ég hef aðeins þekkt sigur í þúsundir alda.<ref>''The „I AM“ Discourses eftir Great Cosmic Being Mighty Victory'' (Chicago, Illinois: Saint Germain Pr...")
- 21:43, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/14/is (Created page with "Hinn Voldugi Sigurvegari sagði okkur að ef ykkur grunar að þið hafið ekki staðist hálfsársprófið ykkar, getið þið höfðað til Karmadottnanna um að gefa ykkur annað próf svo að einkunnir ársins sýni að þið hafið ákveðið að standast það próf sem annað tækifæri.")
- 20:35, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/8/is (Created page with "Hinn Voldugi Sigurvegari hefur tólf meistara sem þjóna með sér, auk liðsveita sigurengla. Hinn Voldugi Sigurvegari stendur í miðju sólskífunnar miklu með tólf lærisveina sína á tólf línum klukkunnar og skipar fyrir myndun sexodda stjörnunnar. Meistararnir sem standa á línunum einn, þrír, fimm, sjö, níu og ellefu stíga fram miðja vegu milli miðju og jaðar hringsins. Þannig er stjarnan mynduð með virkni loga hins Volduga Sigurvegara og hinna...")
- 13:37, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/6/is (Created page with "Vegna þess að svo margar alheimsverur komu fram til að aðstoða Saint Germain var náðarbeiðni hans til Karmadrottnanna hönd mannkyns jarðarinnar samþykkt og þess vegna erum við þeirra forréttinda í dag að hafa og nota þessa öflugu fræðslu fyrir hönd okkar eigin frelsis og allrar plánetunnar. Við heilsum hinum Volduga Sigurvegara og dálæti hans á sigri okkar vegna hollustu okkar við rauðgula skúfinn sem er helgaður mánudeginum því sann...")
- 13:16, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/5/is (Created page with "Þegar hann kom fram til að standa á bak við frelsismeistarann og til að ljá verkefnum Saint Germains uppsafnaðan sigurstyrk sinn, tilkynnti hann ívilnum Karmadrottnanna til að afnema gömlu dulrænu lögmálin fyrir þróun þessarar plánetu. Fyrir vikið er einstaklingum unnt að ganga í gegnum uppstigninguna með því að jafna aðeins 51 hundraðshluta af karma sínu; að öðlast aðgang að ljósvakaathvörfunum meðan líkamar þei...")
- 13:01, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/21/is (Created page with "Category:Himneskar verur{{DEFAULTSORT:Victory}}")
- 13:01, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/20/is (Created page with "{{MTR}}, sjá “Victory, Cosmic Being”.")
- 13:00, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/19/is (Created page with "== Heimildir ==")
- 13:00, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/18/is (Created page with "Jústína")
- 13:00, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/17/is (Created page with "== Sjá einnig ==")
- 13:00, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/16/is (Created page with "Þann 28. júní, 1992, gaf hinn Voldugi Sigurvegari ásamt '''Jústínu''', tvíburaloga sínum, verklega æfingu til að flýta fyrir sigri okkar. Þau sögðu:")
- 12:55, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/15/is (Created page with "== Lykillinn að sigri okkar ==")
- 12:54, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/13/is (Created page with "Þann 26. júní, 1986, sagði hinn Voldugi Sigurvegari okkur frá vetrarprófunum okkar. Hann útskýrði það")
- 12:52, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/12/is (Created page with "== Vetrarpróf ==")
- 12:52, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/10/is (Created page with "Þegar hann varð fyrst þekktur á jörðinni var Sigurvegarinn nefndur hinn„'''hávaxni meistari frá Venus'''. Í einni af fyrirlestrum sínum fyrir munn boðberann Guy W. Ballard útskýrir meistarinn hvernig hann varð þekktur sem Sigurvegari:")
- 12:50, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/9/is (Created page with "== The Nafn Sigurvegarans ==")
- 12:49, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/7/is (Created page with "== Sigurstjarnan ==")
- 12:49, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/4/is (Created page with "== Hinn nýi sáttmáli ==")
- 12:42, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/3/is (Created page with "Dálæti hans á sigri Krists og hugsanlegum sigri þeirra sem þróast á jörðinni var aðalástæðan fyrir svari hans við ákalli Saint Germains um kosmíska aðstoð við jörðina á þriðja áratug síðustu aldar.")
- 12:36, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/2/is (Created page with "Hinn '''voldugi Sigurvegari''' er kosmísk vera frá Venus hvers tryggð sig við sigurlogann í meira en hundrað þúsund ár hefur veitt honum vald yfir þessum loga um víðfeðmi alheimsins.")
- 11:12, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/1/is (Created page with "Hinn vængjaði Sigurvegari, Minnismerki Sigurvegarans, London (1911)")
- 11:09, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Mighty Victory/is (Created page with "Hinn Voldugi Sigurvegari")
- 11:09, 14 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Mighty Victory/Page display title/is (Created page with "Hinn Voldugi Sigurvegari")
- 14:00, 13 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/56/is (Created page with "Ég set líkama minn sem lifandi altari mitt á meðal Ísraelsþjóðar,<ref>Hugtakið ''Ísrael'' á við um sameiginlegan stofn þeirra sem bera Krists-sæðið og Krists-vitundina sem eru komnir af Sanat Kúmara og á það ekki eingöngu við gyðinga. Hinir uppstignu meistarar kenna að þeir sem eiga rætur sínar að rekja til ÉG ER SÁ SEM ÉG ER hafa holdgerst í öllum kynþáttum, skyldum og þjóðum. Dulspekileg merking hugtaksins ''Ísraelíti'' merkir...")
- 13:47, 13 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/60/is (Created page with "Jan Síbellíus náði þanþoli grunntónsins í ''Finlandia'' sem Sanat Kúmara blés honum í brjóst. Svo kröftug er losun frelsislogans í gegnum þessa tónlist að meðan á hernámi nasista stóð var leikur hennar bannaður svo að hún vekti ekki frelsishug almennings.")
- 13:25, 13 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/58/is (Created page with "Í fyrirlestri sem Sanat Kúmara gaf 4. júlí 1978 sagði hann okkur að hann væri að birtast þessa nótt í efnislitrófi „og ég kjölfesti á einmitt þessu jarðarsviði fullan skriðþunga embættis míns sem Hinn aldni meira en ég hef nokkru sinni gert síðan við komum á staðinn sem undirbúinn var fyrir Shamballa.")
- 13:13, 13 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/57/is (Created page with "Og þannig sameinast ég kvenmeistaranum Venus sem hefur dvalið með ykkur þessa tíð; og við saman, með því að beina tvíburaloga okkar að hinni helgu borg. Við munum standa fyrir sigri þess samfélags heilags anda sem verður að koma fram sem lykillinn að losun ljóss á þessari öld. </blockquote>")
- 12:49, 13 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/52/is (Created page with "<blockquote>Ég losa bálheitan uppsafnaðan vitundarkraft til að stöðva alla spírala sem gætu svipt mannkynið fyllingu guðdóms síns. ... Sjá hvernig mannkynið bregst við loga Móður-gyðjunnar eins og það brást við ljósi Sanat Kúmara.</blockquote>")
- 12:39, 13 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/51/is (Created page with "Tvíburalogi Sanat Kúmara er '''kvenmeistarinn Venus'''. Í langri útlegð hans á jörðinni var hún áfram á heimahnetti þeirra til að halda við loganum þar. Nokkrum árum eftir að Sanat Kúmara sneri aftur til heimkynna sinna á Venur árið 1956 kom kvenmeistarinn Venus sjálf til jarðar til að aðstoða þróun hennar. Í fyrirlestri sem var gefinn 25. maí 1975 tilkynnti hún að þar sem Sanat Kumara hefði haldið við loga jarðarinnar væri hún nú...")
- 12:30, 13 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/46/is (Created page with "<blockquote>Meðan ég horfði á var hásætum komið fyrir og Hinn aldni tók sér sæti. Klæði hans voru mjallahvít og höfuðhár hans sem hrein ull. Hásæti hans var eldslogi og hjólin [orkustöðvarnar] undir því logandi bál.<ref>Dan 7:9.</ref></blockquote>")
- 12:20, 13 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/43/is (Created page with "Í búddhadómi er mikill guð þekktur sem '''Brahma Sanam-kúmara'''. Nafn hans þýðir líka „að eilífu ungur“. Brahma Sanam-kúmara er vera svo upphafin að hún verður að birtast í svip til að guðir hinna þrjátíu og þriggja himna sjái hana. Sakka, höfðingi guðanna, lýsir útliti hans: „Hann skarar fram úr öðrum tívum í ljóma og dýrð, eins og mynd úr gulli lýsir mannlegri mynd.“<ref>Maurice Walsh, þýð., ''Thus Have I Heard : The...")
- 10:33, 13 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/40/is (Created page with "Búddhamenn telja Dípamkara, Gátama Búddha og drottin Maitreya vera „búddha tímanna þrenna“ — fortíðar, nútíðar og framtíðar. Við getum skilið þetta þannig að Dípamkara er fortíðardrottinn heimsins, Gátama Búddha er núverandi drottinn heimsins og Maitreya verður framtíðardrottinn heimsins.")
- 10:25, 13 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/39/is (Created page with "Eftir að hafa dregið Shamballa til ljósvakaáttundarinnar, endurfæddist Sanat Kúmara sem Dipamkara, lampa-lýsandi Búddha. (Sanskrítarorðið ''Dipamkara'' þýðir „ljósakveikjari“ eða „hið lýsandi.“) Í búddhahefð er Dipamkara goðsagnakenndur Búddha sem lifði fyrir ævalöngu, sá fyrsti af tuttugu og fjórum Búddum sem komu á undan Gátama Búddha. Dipamkara spáði því að hin meinlætasami Súmedha myndi verða Gátama Búddha.")
- 22:45, 12 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/55/is (Created page with "<blockquote> Kosmíska ráðið og Karmadrottnarnir hafa veitt og fyrirskipað að ég megi fá að dvelja á jörðinni, á jörðinni, í ákveðin tímabil til að tryggja aftur frelsi í hjörtu ljósbera jarðarinnar.")
- 20:47, 12 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/37/is (Created page with "Einhvern tíma á milli 1700 og 600 <small>f<small>.</small>Kr</small>. stofnaði Saraþústra saraþústratrú í Persíu til forna. Morgun einn þegar hann fór að sækja vatn í á sá hann lýsandi veru sem leiddi hann að Ahúra Mazda og fimm annarra geislandi vera. Svo mikið var ljós þeirra að „hann sá ekki sinn eigin skugga á jörðu“. Frá þessum hópi vera fékk hann fyrstu opinberun sína um nýja trú. Stuttu sí...")
- 20:43, 12 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/36/is (Created page with "Hinir uppstignu meistarar kenna að æðsti Guð saraþústratrúar, '''Ahura Mazda''', sé Sanat Kumara. Ahura Mazda þýðir "vitur drottinn" eða "drottinn sem veitir greind." Hann táknar hið góða og er verndari mannkyns og andstæðingur hins illa.")
- 18:29, 12 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/34/is (Created page with "Skanda-Karttikeya, eins og hann er stundum kallaður, er einnig lofaður sem guð viskunnar og lærdómsins. Sagt er að hann veiti unnendum sínum andlega krafta, sérstaklega þekkingarmátt. Í dulspekihefð hindúa er Karttikeya þekktur sem '''Guha''', sem þýðir "hellir" eða leyndarmál, vegna þess að hann býr í helli hjarta þíns. Hindúarit sýna einnig að Sanat Kumara sé „fremsti vitringurinn“ og þekkjanda Brahman.")
- 18:27, 12 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/80/is (Created page with "Í Suður-Indlandi er Karttikeya þekktur undir nafninu '''Subramanya''', „kær brahmaprestum.“ Hvert þorp, jafnvel það minnsta, hefur musteri eða helgidóm helgað Subramanya.")
- 18:19, 12 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/84/is (Created page with "Margaret og James Stutley skrifa í ''Harper's Dictionary of Hinduism'' (Alfræðirit um hindúasið) að Skanda hafi fæðst þegar Shiva, sem, "eftir að hafa náð fullkomnu tökum á eðlishvötum sínum, beitti kynorku sinni til andlegra og vitsmunalegra markmiða."<ref>''Harper's Dictionary. hindúisma'', bls. 282 n. 3.</ref> Þetta er sýnt í mörgum þjóðsögum sem segja frá því að Karttikeya fæddist móðurlaus og af fræi Shíva sem féll í Ganges.")
- 18:01, 12 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/79/is (Created page with "Áletrun á fimmtu aldar steinsúlu í Norður-Indlandi lýsir Skanda sem verndara guðdómlegra mæðra.<ref>Banerjea, ''Áletrun á fimmtu aldar steinsúlu í Norður-Indlandi lýsir Skanda sem verndara guðdómlegra mæðra.<ref>Banerjea, ''helgimyndafræði hindúa'', bls. 363–64.</ref> Karttikeya er stundum sýndur með sex höfuð. Ein saga segir að Karttikeya hafi verið fóstraður af sjöstjörnunum og hann hafi þróað sex andlit svo hann gæti verið soga...")
- 12:19, 12 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/78/is (Created page with "Indverski rithöfundurinn A. Parthasarathy segir að Karttikeya tákni „hinn fullkomna mann sem hefur uppgötvað æðsta sjálfið. Beiting tortímingarspjóts hans táknar eyðingu allra slæmra tilhneiginga sem hylja hið guðlega sjálf.“<ref>A. Parthasarathy, ''Táknfræði í hindúasið'', bls. 151.</ref>")
- 12:14, 12 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/33/is (Created page with "Í hindúasiði er Sanat Kúmara stundum kallaður '''Skanda''', eða '''Karttikeya''' sonur Shíva og Parvati. Karttikeya er stríðsguðinn og æðsti yfirmaður hins guðlega hers guðanna. Hann fæddist sérstaklega til að drepa Táraka, púkann sem táknar fáfræði, eða hinn lægri huga. Karttikeya er oft sýndur með spjóti sem táknar upplýsingu. Hann notar spjótið til að vega fáfræðina. Í...")
- 12:08, 12 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/30/is (Created page with "Sanat Kúmara kemur einnig fram í nokkrum hlutverkum í trúarhefðum Austurlanda. Hver og einn opinberar annan flöt á guðdómlegu sjálfi hans. Hann er virtur í hindúasið sem einn af fjórum eða sjö sonum Brahma. Þeim er lýst sem ungmennum sem hafa haldist hreinir. Sanskrítarnafnið Sanat Kumara þýðir „ungur að eilífu“. Hann sker sig mest úr af Kúmörunum.")
- 23:18, 11 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/28/is (Created page with "Fram að þessum breytingum á embættinu gaf Sanat Kumara frá sér gríðarlegu ljósi á plánetuna á hverju ári á Wesak hátíðinni á fullu tungli í Nautinu. Geislun hans var fest í gegnum lærisveina hans, Lord Gautama Buddha, Lord Maitreya og þann sem nú gegnir embætti Maha Chohan. Þessir þrír festu áherslu hins þrefalda loga frá hjarta...")
- 23:18, 11 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/27/is (Created page with "Verkefni Sanat Kumara var lokið 1. janúar 1956, þegar hæfasti lærisveinn hans Gautama Búdda hlaut stöðu Drottins heimsins, með nægan kraft til að halda jafnvægi fyrir plánetuna og brennidepli hins þrífalda loga. Sanat Kumara varð síðan Regent of the World, og í því hlutverki heldur hann áfram að aðstoða þróun jarðar frá heimili sínu á Venus.")
- 23:17, 11 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/26/is (Created page with "Hin forna siður Yule log hefur komið til okkar vegna þjónustunnar sem Sanat Kumara veitti, sem á hverju ári vígði brennidepli hins heilaga elds í líkamlegu áttundum. Það varð hefð fyrir því að fólkið komst yfir marga kílómetra til að taka með sér bút af jólatrénu og nota það til að kveikja eldinn í gegnum komandi tólf mánaða lotu. Þannig var fókus líkamlegs loga hans áþreifanlegur áberandi í búst...")
- 23:12, 11 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/25/is (Created page with "Sanat Kúmara kjölfesti ljósgeisla frá hjarta sínu sem snertiþráð við hvern og einn sem í jarðarþróuninni, nærir og viðheldur þessum loga og styrkir hið heilaga Krists-sjálf til að efla Krists-vitundina. Án þeirrar aðstoðar hefði mannkynið í massavís farið í gegnum annan dauðann og plánetunni hefði verið eytt.")
- 22:21, 11 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/75/is (Created page with "Síðar varð það hentugt fyrir vernd þess að Shamballa, þetta dásamlega athvarf sem var í efnislegu áttundinni, yrði dregin inn í ljósvakaáttundina. Ljósvakamóttöku- og sendistöðin var eftir sem áður nákvæm eftirmynd af því sem einu sinni var efnislegt athvarf. Hið fagurbláa haf með Hvítu eyjunni í miðjunni er nú Góbíeyðimörkin.")
- 22:15, 11 November 2024 Hbraga talk contribs created page Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/23/is (Created page with "Á Hvítu eyjunni í Góbí-hafinu byggðu þeir Hvítu borgina, sniðna eftir borg Kúmaranna á Venus. Sanat Kúmara kom á laggirnar móttöku- og sendistöð fyrir hinn þrgreinda loga í athvarfinu í Shamballa sem hélst á efnissviðinu í margar aldir. Sanat Kúmara dvaldi í þessu athvarfi en hann tók ekki á sig efnislíkama eins og þá líkama sem við íklæðumst núna – hann var í efnisheiminum sem var samt mjög ljósvakakenndur.")