|
|
Line 38: |
Line 38: |
| sig og fastaði í fjörutíu daga og gerði síðar opinbera iðrun í dómkirkju | | sig og fastaði í fjörutíu daga og gerði síðar opinbera iðrun í dómkirkju |
| Kantaraborgar. | | Kantaraborgar. |
|
| |
| Lík Tómasar Beckets var jarðsett í grafhvelfingu í dómkirkjunni
| |
| sem varð vettvangur hundruð þúsunda pílagríma sem komu í
| |
| helgidóminn og sögðu margir frá kraftaverkum sem þeir urðu
| |
| aðnjótandi vegna fyrirbæna til Beckets. Þennan viðburð gerði rithöfundurinn
| |
| Chaucer síðan ódauðlegan í Kantaraborgarsögum
| |
| sínum. Innan þriggja ára var Tómas Becket tekinn í píslavottar og
| |
| dýrlingatölu. Kvikmyndin Becket sem byggir á leikritinu Becket
| |
| eftir Jean Anouilh er dramatísk lýsing á lífi Tómasar Beckets.
| |