Jump to content

El Morya/is: Difference between revisions

no edit summary
(Created page with "=== Thómas Moore ===")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 329: Line 329:
{{Main-is|Thomas Moore|Tómas Moore}}
{{Main-is|Thomas Moore|Tómas Moore}}


TÓMAS MOORE fæddist í Dublin árið 1779. Afkastamikill rithöfundur
TÓMAS MOORE fæddist í Dublin árið 1779. Afkastamikill rithöfundur bæði prósa og ljóða sem prýddi land Erins með kærleika sínum til Guðs og manna. Hann útskrifaðist frá Þrenningarháskólanum (Trinity College) árið 1799 og fluttist til Lundúna. Aftaka
bæði prósa og ljóða sem prýddi land Erins með kærleika
háskólavinar í uppreisn hinna Sameinuðu Íra (United Irishmen) vakti þjóðrækniseldmóð Moore, sem áhrifagjarns ungs manns með „írskt örlyndi“, sem veitti honum hvað mestan bókmenntalegan innblástur. Beinn stíll hans og ungæðisandi gerði hann að hnyttnum ádeiluhöfundi sem nýttist málstað Breskra frjálslyndismanna (British liberalists). Ljóðin hans nutu sín sem umdeilt pólitískt skop í samfélagsumræðunni. Á meðal stærstu
sínum til Guðs og manna. Hann útskrifaðist frá Þrenningarháskólanum
verka Tómasar Moore má finna stórkostlegt ævisögulegt meistaraverk, byggt á trúnaðarminningum Byrons lávarðar. Hans eigið rit, Minningar, dagbók og bréfaskipti (Memoirs, Journal, and Correspondence),
(Trinity College) árið 1799 og fluttist til Lundúna. Aftaka
er ómetanleg skrá yfir félagslegt líf á Englandi og Írlandi á fyrri helmingi nítjándu aldar.
háskólavinar í uppreisn hinna Sameinuðu Íra (United Irishmen)
vakti þjóðrækniseldmóð Moore, sem áhrifagjarns ungs manns
með „írskt örlyndi“, sem veitti honum hvað mestan bókmenntalegan
innblástur. Beinn stíll hans og ungæðisandi gerði
hann að hnyttnum ádeiluhöfundi sem nýttist málstað Breskra
frjálslyndismanna (British liberalists). Ljóðin hans nutu sín sem
umdeilt pólitískt skop í samfélagsumræðunni. Á meðal stærstu
verka Tómasar Moore má finna stórkostlegt ævisögulegt meistaraverk,
byggt á trúnaðarminningum Byrons lávarðar. Hans eigið rit,  
Minningar, dagbók og bréfaskipti (Memoirs, Journal, and Correspondence),
er ómetanleg skrá yfir félagslegt líf á Englandi og Írlandi á fyrri
helmingi nítjándu aldar.


Þrátt fyrir að hann hafi varið mestum hluta ævinnar á Englandi
Þrátt fyrir að hann hafi varið mestum hluta ævinnar á Englandi varð Moore þekktur og dáður sem þjóðlegt ljóðskáld Írlands með riti sínu Írsk lög (Irish Melodies) – sem er safn af vísum sem hann skrifaði við gömul írsk þjóðlög. Þær rómantísku ballöður sem Endurfæðingar hins uppstigna meistara Morya 133
varð Moore þekktur og dáður sem þjóðlegt ljóðskáld Írlands með
mest er haldið upp á er „Trúðu mér, ef allar þessar elskulegu ungu þokkadísir“ („Believe Me, If All Those Endearing Young Charms“). Allt fram til dagsins í dag sýna verk hans kraftinn í einlægri ást hans á vilja Guðs.
riti sínu Írsk lög (Irish Melodies) – sem er safn af vísum sem hann
skrifaði við gömul írsk þjóðlög. Þær rómantísku ballöður sem
Endurfæðingar hins uppstigna meistara Morya 133
mest er haldið upp á er „Trúðu mér, ef allar þessar elskulegu ungu
þokkadísir“ („Believe Me, If All Those Endearing Young Charms“).
Allt fram til dagsins í dag sýna verk hans kraftinn í einlægri ást
hans á vilja Guðs.


=== El Morya Khan ===
=== El Morya Khan ===
32,786

edits