Jump to content

El Morya/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
(37 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 17: Line 17:
{{Main-is|Abraham|Abraham}}
{{Main-is|Abraham|Abraham}}


ABRAHAM, hebreskur ættfaðir og forfaðir hinna tólf ættkvísla Ísraels (um 2000 f.Kr.). Gyðingar, kristnir menn og múslimar veita honum sess í sögunni sem þeim fyrsta til að tilbiðja hinn eina sanna Guð. Í frásögn Biblíunnar um ævi hans er upphaflega skírskotað til hans sem Abrams (sem merkir faðirinn eða faðir minn er
Abraham, hebreskur ættfaðir og forfaðir hinna tólf ættkvísla Ísraels (um 2000 f.Kr.). Gyðingar, kristnir menn og múslimar veita honum sess í sögunni sem þeim fyrsta til að tilbiðja hinn eina sanna Guð. Í frásögn Biblíunnar um ævi hans er upphaflega skírskotað til hans sem Abrams (sem merkir faðirinn eða faðir minn er upphafinn). Guð nefndi hann síðar Abraham sem hefð er fyrir að túlka sem „faðir margra þjóða“, en nú telja fræðimenn að nafnið sé mállýskuafbrigði af Abram.
upphafinn). Guð nefndi hann síðar Abraham sem hefð er fyrir að túlka sem „faðir margra þjóða“, en nú telja fræðimenn að nafnið sé mállýskuafbrigði af Abram.


Biblían sýnir fyrst Abraham og fjölskyldu hans sem borgara frá Úr í Kaldeu – hinni blómlegu, menningarlegu, pólitísku og efnahagslegu miðstöð tæknilegrar, háþróaðrar, súmerskrar siðmenningar.
Biblían sýnir fyrst Abraham og fjölskyldu hans sem borgara frá Úr í Kaldeu – hinni blómlegu, menningarlegu, pólitísku og efnahagslegu miðstöð tæknilegrar, háþróaðrar, súmerskrar siðmenningar. Heimildir gefa til kynnu aðAbraham hefði verið af göfugri ætt sem bjó yfir hernaðarmætti um 1800 f.Kr. og „hafi verið auðugur verslunarmaður sem ferðaðist um í kaupmannalest. Hann átti í samnings- og sáttmálabundnum samskiptum við innfædda höfðingja og samfélög.“ Aðrir hafa lýst ættföðurnum sem tígulegum höfðingja ættflokks hjarðmanna, bænda og stríðsmanna.
Heimildir gefa til kynnu aðAbraham hefði verið af göfugri ætt sem bjó yfir hernaðarmætti um
1800 f.Kr. og „hafi verið auðugur verslunarmaður sem ferðaðist um í kaupmannalest. Hann átti í samnings- og sáttmálabundnum samskiptum við innfædda höfðingja og samfélög.“ Aðrir hafa lýst ættföðurnum sem tígulegum höfðingja ættflokks hjarðmanna, bænda og stríðsmanna.


Hann hafi verið súmerskur aðalsmaður af konungborinni prestaætt. Hann hafi rekið stórt heimili og einkaher. Reyndar er Abraham lýst í Mósebók sem hafi átt í samskiptum við konunga, gert hernaðarbandalög og samið um jarðakaup. Hann er sagður hafa verið friðelskur, vopnfær, stórmannlegur og göfuglyndur sigurvegari, holdgervingur hugsjóna, réttlætis, réttvísi, ráðvendni og gestrisni. Honum er einnig lýst sem spámanni og milligöngumanni frammi fyrir Guði. En það sem mikilvægast er, Abraham er fyrirmyndarmaður (frumgerð
Hann hafi verið súmerskur aðalsmaður af konungborinni prestaætt. Hann hafi rekið stórt heimili og einkaher. Reyndar er Abraham lýst í Mósebók sem hafi átt í samskiptum við konunga, gert hernaðarbandalög og samið um jarðakaup. Hann er sagður hafa verið friðelskur, vopnfær, stórmannlegur og göfuglyndur sigurvegari, holdgervingur hugsjóna, réttlætis, réttvísi, ráðvendni og gestrisni. Honum er einnig lýst sem spámanni og milligöngumanni frammi fyrir Guði. En það sem mikilvægast er, Abraham er fyrirmyndarmaður (frumgerð mannsins) en hélt fast við trú sína á endurtekin loforð Drottins um að hann yrði „faðir margra þjóða“, jafnvel þegar ytri aðstæður virðast helst benda til hins gagnstæða.
mannsins) en hélt fast við trú sína á endurtekin loforð Drottins um að hann yrði „faðir margra þjóða“, jafnvel þegar ytri aðstæður virðast helst benda til hins gagnstæða.


Í fyrstu Mósebók er okkur sagt að Abraham, faðir hans og fjölskyldan öll hafi farið frá Úr til að búa í Harran í um 1000 km fjarlægð frá fyrri heimkynnum. Harran var stór verslunarborg í norðvesturhluta Mesópótamíu í frjósama hálfmánanum (þar sem Sýrland er núna). Þó að hljótt sé um fyrstu ár Abrahams í Biblíunni, greinir munnleg hefð gyðinga frá því að hann hafi barist fyrir því að snúa mönnum til eingyðistrúar. Hann er sagður hafa mölbrotið skurðgoð föður síns, Tera, skurðgoðasmiðs sem „þjónaði öðrum guðum“, samkvæmt Jósúabók.
Í fyrstu Mósebók er okkur sagt að Abraham, faðir hans og fjölskyldan öll hafi farið frá Úr til að búa í Harran í um 1000 km fjarlægð frá fyrri heimkynnum. Harran var stór verslunarborg í norðvesturhluta Mesópótamíu í frjósama hálfmánanum (þar sem Sýrland er núna). Þó að hljótt sé um fyrstu ár Abrahams í Biblíunni, greinir munnleg hefð gyðinga frá því að hann hafi barist fyrir því að snúa mönnum til eingyðistrúar. Hann er sagður hafa mölbrotið skurðgoð föður síns, Tera, skurðgoðasmiðs sem „þjónaði öðrum guðum“, samkvæmt Jósúabók.


Í Biblíunni er sagt frá því þegar Abraham var 75 ára og faðir hans var dáinn, hafi Drottinn kallað til hans og boðið honum að yfirgefa allt – ætt sína og hús föður síns, menningu og trúarsöfnuði Mesópótamíu – og ferðast til „lands sem ég mun sýna þér“. Drottinn
Í Biblíunni er sagt frá því þegar Abraham var 75 ára og faðir hans var dáinn, hafi Drottinn kallað til hans og boðið honum að yfirgefa allt – ætt sína og hús föður síns, menningu og trúarsöfnuði Mesópótamíu – og ferðast til „lands sem ég mun sýna þér“. Drottinn lofaði: „Ég mun gera þig að mikilli þjóð." Abraham fór frá Harran ásamt konu sinni, Saraí (sem Guð breytti síðar í Söru), Lot bróðursyni sínum, og „öllum fjárhlutum sem þeir höfðu eignast og þeim sálum er þeir höfðu fengið í Harran“. Þegar þeir komu til Kanaanlands birtist Drottinn Abraham og lofaði: „Niðjum þínum mun ég gefa þetta land.“
lofaði: „Ég mun gera þig að mikilli þjóð." Abraham fór frá Harran ásamt konu sinni, Saraí (sem Guð breytti síðar í Söru), Lot bróðursyni sínum, og „öllum fjárhlutum sem þeir höfðu eignast og þeim sálum er þeir höfðu fengið í Harran“. Þegar þeir komu til
Kanaanlands birtist Drottinn Abraham og lofaði: „Niðjum þínum mun ég gefa þetta land.“


Þegar mikil hungursneyð reið yfir landið fór Abraham suður til Egyptalands. Þar sem hann óttaðist að Egyptar myndu drepa hann vegna fegurðar eiginkonu sinnar, þá kynnti Abraham Söru sem systur sína og leyfði Faraó að taka hana inn í húshald sitt. Að endingu sendi Drottinn plágu yfir Faraó og hús hans. Þegar egypski stjórnandinn komst að sannleikanum, vísaði hann Abraham og Söru skjótt á brott ásamt öllum þjónum, fénaði og auðæfum sem Abraham hafði áskotnast í Egyptalandi.
Þegar mikil hungursneyð reið yfir landið fór Abraham suður til Egyptalands. Þar sem hann óttaðist að Egyptar myndu drepa hann vegna fegurðar eiginkonu sinnar, þá kynnti Abraham Söru sem systur sína og leyfði Faraó að taka hana inn í húshald sitt. Að endingu sendi Drottinn plágu yfir Faraó og hús hans. Þegar egypski stjórnandinn komst að sannleikanum, vísaði hann Abraham og Söru skjótt á brott ásamt öllum þjónum, fénaði og auðæfum sem Abraham hafði áskotnast í Egyptalandi.
Line 41: Line 35:
Biblían sýnir Abraham einnig í hlutverki milligöngumanns. Drottinn trúði Abraham fyrir fyrirætlun sinni um að eyða óguðlegu borgunum Sódómu og Gómorru. Abraham tryggði sér fullvissu Guðs um að Sódómu yrði hlíft ef þar fundust svo mikið sem tíu réttlátir. Þó að borginni væri á endanum eytt vöruðu tveir englar Lot við yfirvofandi hörmungum og slapp hann.  
Biblían sýnir Abraham einnig í hlutverki milligöngumanns. Drottinn trúði Abraham fyrir fyrirætlun sinni um að eyða óguðlegu borgunum Sódómu og Gómorru. Abraham tryggði sér fullvissu Guðs um að Sódómu yrði hlíft ef þar fundust svo mikið sem tíu réttlátir. Þó að borginni væri á endanum eytt vöruðu tveir englar Lot við yfirvofandi hörmungum og slapp hann.  


Þrátt fyrir endurtekin loforð Drottins um að niðjar Abrahams yrðu óteljandi var Sara enn ófrjó eftir tíu ár í Kanaan. Hún lagði til, eftir þeirra tíma hætti, að Abraham myndi feðra barn með Hagar ambátt sinni. Hagar fæddi þá Abraham son, Ísmael. Þrettán árum síðar þegar Abraham var 99 og Sara 90, opinberaði Drottinn
Þrátt fyrir endurtekin loforð Drottins um að niðjar Abrahams yrðu óteljandi var Sara enn ófrjó eftir tíu ár í Kanaan. Hún lagði til, eftir þeirra tíma hætti, að Abraham myndi feðra barn með Hagar ambátt sinni. Hagar fæddi þá Abraham son, Ísmael. Þrettán árum síðar þegar Abraham var 99 og Sara 90, opinberaði Drottinn sig ættföðurnum sem El Shaddai, „hinn almáttugi Guð.“ Drottinn stofnaði ævarandi sáttmála við Abraham um að vera honum Guð og afkomendum hans. Hann opinberaði að Sara myndi fæða son, Ísak, „um þessar mundir á næsta ári“ og Ísak átti að vera erfingi Abrahams en ekki Ísmael. Eins og Drottinn hafði spáð "gat Sara loksins og ól Abraham son í ellinni".
sig ættföðurnum sem El Shaddai, „hinn almáttugi Guð.“ Drottinn stofnaði ævarandi sáttmála við Abraham um að vera honum Guð og afkomendum hans. Hann opinberaði að Sara myndi fæða son, Ísak, „um þessar mundir á næsta ári“ og Ísak átti að vera erfingi Abrahams en ekki Ísmael. Eins og Drottinn hafði spáð "gat Sara loksins og ól Abraham son í ellinni".


Samt var ættfaðirinn enn ekki búinn að gangast undir hinstu þolraunina á trú sinni. Guð bauð honum að fórna einkasyni sínum og langþráðum erfingja á fjalli í Móríalandi. Í lok þriggja daga ferðalags reisti Abraham altari og lagði Ísak á brennifórnarviðinn
Samt var ættfaðirinn enn ekki búinn að gangast undir hinstu þolraunina á trú sinni. Guð bauð honum að fórna einkasyni sínum og langþráðum erfingja á fjalli í Móríalandi. Í lok þriggja daga ferðalags reisti Abraham altari og lagði Ísak á brennifórnarviðinn og lyfti hnífnum til að slátra unga drengnum þegar engill Drottins kallaði: ,,Legg þú ekki hönd á sveininn og gjör þú honum ekkert, því að nú veit ég, að þú óttast Guð, þar sem þú synjaðir mér ekki um einkason þinn.“ Abraham fórnaði hrúti í staðinn og í síðasta sinn staðfesti Drottinn sáttmála sinn við Abraham. Eftir að Sara dó, giftist Abraham Ketúru sem ól honum sex börn. Þótt ættfaðirinn hafi séð fyrir öðrum börnum sínum „gaf hann Ísak allt sem hann átti“. Abraham lést 175 ára að aldri og var grafinn við hlið Söru í Makpelahelli sem gyðingar, kristnir og múslimar helga fram á þennan dag – en allir rekja þeir uppruna sinn til Abrahams.
og lyfti hnífnum til að slátra unga drengnum þegar engill Drottins kallaði: ,,Legg þú ekki hönd á sveininn og gjör þú honum ekkert, því að nú veit ég, að þú óttast Guð, þar sem þú synjaðir mér ekki um einkason þinn.“ Abraham fórnaði hrúti í staðinn og í síðasta sinn staðfesti Drottinn sáttmála sinn við Abraham. Eftir að Sara dó, giftist Abraham Ketúru sem ól honum sex börn. Þótt ættfaðirinn hafi séð fyrir öðrum börnum sínum „gaf hann Ísak allt sem hann átti“. Abraham lést 175 ára að aldri og var grafinn við hlið
Söru í Makpelahelli sem gyðingar, kristnir og múslimar helga fram á þennan dag – en allir rekja þeir uppruna sinn til Abrahams.


Náið samband Abrahams við Guð og trúarbreytni hans hefur áunnið honum nafnbótina „vinur Guðs“ í bæði kristnum og múslimskum ritningum („El Khalil“ í arabískum texta Kóransins). Hann er, eins og Páll postuli segir í Rómverjabréfinu, ekki aðeins faðir gyðinga heldur „allra þeirra sem trúa“. Múslimar (sem trúa því að Arabar séu komnir af Abraham í gegnum Ísmael) virða ættföðurinn meira en nokkra aðra mannveru í Biblíunni. Á Jaffahliðið í gömlum borgarhluta Jerúsalem er grafinn texti úr Kóraninum:
Náið samband Abrahams við Guð og trúarbreytni hans hefur áunnið honum nafnbótina „vinur Guðs“ í bæði kristnum og múslimskum ritningum („El Khalil“ í arabískum texta Kóransins). Hann er, eins og Páll postuli segir í Rómverjabréfinu, ekki aðeins faðir gyðinga heldur „allra þeirra sem trúa“. Múslimar (sem trúa því að Arabar séu komnir af Abraham í gegnum Ísmael) virða ættföðurinn meira en nokkra aðra mannveru í Biblíunni. Á Jaffahliðið í gömlum borgarhluta Jerúsalem er grafinn texti úr Kóraninum:
Line 59: Line 50:
MELKJÖR var einn þriggja vitringanna sem heiðruðu Krists-barnið. Hann dýrkaði vilja Guðs í ljóma sonar Guðs. Það var Melkjör sem fullkomnaði vísindin um hringrás himintunglanna í kosmískri stjörnuspeki. Hann fylgdi með stærðfræðilegri nákvæmni stjörnu sem fylgdi nærveru sveinbarnsins, fæddu af Maríu mey, og hann bar hina dýrmætu gullgjöf – hið gullna rafskaut guðlega hugans, huga þann sem átti eftir að rætast fullkomlega í alheimsvitund Krists Jesú; gull konungs konunganna, friðarprinsins; gull kenninga hins eilífa Kristus, sonarins, sem stígur fram úr hinni gullnu sól réttvísinnar; gull – líf í allsnægtum sem hann myndi endurreisa handa öllum, fórn guðsmóður hans til barna sinna.  
MELKJÖR var einn þriggja vitringanna sem heiðruðu Krists-barnið. Hann dýrkaði vilja Guðs í ljóma sonar Guðs. Það var Melkjör sem fullkomnaði vísindin um hringrás himintunglanna í kosmískri stjörnuspeki. Hann fylgdi með stærðfræðilegri nákvæmni stjörnu sem fylgdi nærveru sveinbarnsins, fæddu af Maríu mey, og hann bar hina dýrmætu gullgjöf – hið gullna rafskaut guðlega hugans, huga þann sem átti eftir að rætast fullkomlega í alheimsvitund Krists Jesú; gull konungs konunganna, friðarprinsins; gull kenninga hins eilífa Kristus, sonarins, sem stígur fram úr hinni gullnu sól réttvísinnar; gull – líf í allsnægtum sem hann myndi endurreisa handa öllum, fórn guðsmóður hans til barna sinna.  


Í fyrirlestri sem haldinn var 16. apríl 1976 lýsti El Morya reynslu sinni af nokkrum hinna fyrstu endurfæðinga sálar sinnar, ef til vill á Merkúr, sem undirbjó hann fyrir holdtekju hans sem Melkjör: „Guð má vita þann óratíma sem ég var chela-lærisveinn vilja Guðs áður en ég vissi jafnvel merkingu orðsins chela-nemi eða þekkti hugmyndina um Gúrú? En fyrir mér var Guð hið gullna ljós dagrenningarinnar. Og ég skynjaði í fyrstu geislum morgunskímunnar vilja hins kosmíska tilgangs – lífsvilja og skapara handan við sjálfan mig. Og í fjölda æviskeiða var morgunroðinn miðpunktur athugunar minnar á guðdómnum. Í gegnum snertingu við Helíos og Vesta var annað slagið, að mér óvitandi, komið á baug – flæðisbaug yfir boga sem kom til vitundar minnar. Og ég fór að finna fyrir viðbrögðum loga Guðs innra með mér við Guði allra guða í sólinni á bak við sólina."
Í fyrirlestri sem haldinn var 16. apríl 1976 lýsti El Morya reynslu sinni af nokkrum hinna fyrstu endurfæðinga sálar sinnar, ef til vill á Merkúr, sem undirbjó hann fyrir holdtekju hans sem Melkjör:  


„Athugunin á þessari samstillingu við lífið hélt áfram nokkur fleiri æviskeið uns ég gat ekki einu sinni hafið dag í lífi mínu án þessa sambands og þessa orkuflæðis – rennsli hugmynda inn í vitund mína með skilning á því starfi sem ég ætti að vinna, í bókstaflegri merkingu. Næstum eins og ég yrði var við það í undirvitund minni að ég færðist inn og út úr sólinni sem væri tengiliðurinn minn. Og svo varð það eftir því sem trúrækni mín jókst og styrkur orkunnar óx innra með orkustöðvum mínum, að ég komst eftir síðari æviskeið í samband við kennara kennara í
„Guð má vita þann óratíma sem ég var chela-lærisveinn vilja Guðs áður en ég vissi jafnvel merkingu orðsins chela-nemi eða þekkti hugmyndina um Gúrú? En fyrir mér var Guð hið gullna ljós dagrenningarinnar. Og ég skynjaði í fyrstu geislum morgunskímunnar vilja hins kosmíska tilgangs lífsvilja og skapara handan við sjálfan mig. Og í fjölda æviskeiða var morgunroðinn miðpunktur athugunar minnar á guðdómnum. Í gegnum snertingu við Helíos og Vesta var annað slagið, að mér óvitandi, komið á baug – flæðisbaug yfir boga sem kom til vitundar minnar. Og ég fór finna fyrir viðbrögðum loga Guðs innra með mér við Guði allra guða í sólinni á bak við sólina.”
hinum fornu vísindum stjörnuspekinnar. Það voru vísindakannanir á himintunglum og áhrifum þeirra á þróunina í tíma og rúmi. Og kennarinn gaf mér innsýn í kraftinn og sambandið sem ég hafði náð við kjarna sköpunarinnar. Og svo var það með vilja, ekki þó
mínum heldur þeim sem ég gerði mínum eigin, að samband við lífið var komið á sem óx og dafnaði. Og ljós Helíos og Vesta sem ljómaði í hjarta mínu varð segull – sem magnaði leit mína að Guði með vísindalegum aðferðum.”


„Ég hef því alltaf fetað braut vísindanna, hvort sem það var á Merkúr eða á jörðinni eða öðrum plánetuheimkynnum þessa kerfis og annarra heimskerfa. Drottinn Guð hefur leyft mér að skilja lögmál himinhnattanna og jarðarinnar og orkuflæðisins í
„Athugunin á þessari samstillingu við lífið hélt áfram nokkur fleiri æviskeið uns ég gat ekki einu sinni hafið dag í lífi mínu án þessa sambands og þessa orkuflæðis – rennsli hugmynda inn í vitund mína með skilning á því starfi sem ég ætti að vinna, í bókstaflegri merkingu. Næstum eins og ég yrði var við það í undirvitund minni að ég færðist inn og út úr sólinni sem væri tengiliðurinn minn. Og svo varð það eftir því sem trúrækni mín jókst og styrkur orkunnar óx innra með orkustöðvum mínum, að ég komst eftir síðari æviskeið í samband við kennara – kennara í hinum fornu vísindum stjörnuspekinnar. Það voru vísindakannanir á himintunglum og áhrifum þeirra á þróunina í tíma og rúmi. Og kennarinn gaf mér innsýn í kraftinn og sambandið sem ég hafði náð við kjarna sköpunarinnar. Og svo var það með vilja, ekki þó mínum heldur þeim sem ég gerði að mínum eigin, að samband við lífið var komið á sem óx og dafnaði. Og ljós Helíos og Vesta sem ljómaði í hjarta mínu varð segull – sem magnaði leit mína að Guði með vísindalegum aðferðum.”
tíma og rúmi. Og ég hef fundið fyrir sjálfum mér verða eitt með hringrásum efnisins til að ná tökum á þessum hringrásum, næstum því eins og það væri að fara inn að kjarna efnisins og móðurgyðjunnar áður en farið var út fyrir efnið og móðurgyðjuna. Þar sem ég óx innan frá – frá sólinni innan jarðarinnar og sólinni á bak við sólina – nam ég vegi Guðs og lögmál Guðs með innri
 
rúmfræði sameindarinnar, frumeindarinnar, alheimsins. Og verðleikamat mitt á því sem ég kallaði ekki í fyrstu Guð kom látlaust í gegnum vitundina, hina undursamlegu vitund um þetta fyrirbæri – þetta fyrirbæri sem er lífið, þetta fyrirbæri sem er orka, þetta fyrirbæri sem er samstilling, þetta fyrirbæri sem ég lít nú á sem vilja Guðs.”
„Ég hef því alltaf fetað braut vísindanna, hvort sem það var á Merkúr eða á jörðinni eða öðrum plánetuheimkynnum þessa kerfis og annarra heimskerfa. Drottinn Guð hefur leyft mér að skilja lögmál himinhnattanna og jarðarinnar og orkuflæðisins í tíma og rúmi. Og ég hef fundið fyrir sjálfum mér verða eitt með hringrásum efnisins til að ná tökum á þessum hringrásum, næstum því eins og það væri að fara inn að kjarna efnisins og móðurgyðjunnar áður en farið var út fyrir efnið og móðurgyðjuna. Þar sem ég óx innan frá – frá sólinni innan jarðarinnar og sólinni á bak við sólina – nam ég vegi Guðs og lögmál Guðs með innri rúmfræði sameindarinnar, frumeindarinnar, alheimsins. Og verðleikamat mitt á því sem ég kallaði ekki í fyrstu Guð kom látlaust í gegnum vitundina, hina undursamlegu vitund um þetta fyrirbæri – þetta fyrirbæri sem er lífið, þetta fyrirbæri sem er orka, þetta fyrirbæri sem er samstilling, þetta fyrirbæri sem ég lít nú á sem vilja Guðs.”


<span id="King_Arthur"></span>
<span id="King_Arthur"></span>
Line 79: Line 68:


<span id="Thomas_Becket"></span>
<span id="Thomas_Becket"></span>
=== Thómas Becket ===
=== Tómas Becket ===


{{Main-is|Thomas Becket|Thómas Becket}}
{{Main-is|Thomas Becket|Thómas Becket}}
Line 179: Line 168:
eftir Jean Anouilh er dramatísk lýsing á lífi Tómasar Beckets.
eftir Jean Anouilh er dramatísk lýsing á lífi Tómasar Beckets.


[[File:Hans Holbein, the Younger - Sir Thomas More - Google Art Project.jpg|thumb|left|alt=Thomas More wearing the chain of office of chancellor|''Herra Thómas More'', eftir Hans Holbein yngri (1527)]]
[[File:Hans Holbein, the Younger - Sir Thomas More - Google Art Project.jpg|thumb|left|alt=Thomas More wearing the chain of office of chancellor|''Herra Tómas More'', eftir Hans Holbein yngri (1527)]]


<span id="Thomas_More"></span>
<span id="Thomas_More"></span>
=== Thómas More ===
=== Tómas More ===


{{Main-is|Thomas More|Thómas More}}
{{Main-is|Thomas More|Tómas More}}


HERRA TÓMAS MORE, virtur í nútímanum fyrir fjölhæfni sína,
HERRA TÓMAS MORE, virtur í nútímanum fyrir fjölhæfni sína, fæddist árið 1478 í hjarta Lundúna. Faðir hans, mikilhæfur lögfræðingur og dómari, sá til þess að hann fékk framúrskarandi menntun. Átján ára yfirgaf hann háskólabæinn Oxford með yfirgripsmikla þekkingu á klassíkinni og helgaði sig lögfræðinámi. Tómas var þegar á unga aldri náinn vinur hins virta hollenska hugvísindamanns (húmanista) Erasmusar og naut vaxandi hylli Hinriks konungs VIII sem réð hann til að sinna
fæddist árið 1478 í hjarta Lundúna. Faðir hans, mikilhæfur lögfræðingur
erindagjörðum erlendis.  
og dómari, sá til þess að hann fékk framúrskarandi menntun.  
Átján ára yfirgaf hann háskólabæinn Oxford með yfirgripsmikla  
þekkingu á klassíkinni og helgaði sig lögfræðinámi.
Tómas var þegar á unga aldri náinn vinur hins virta
hollenska hugvísindamanns (húmanista) Erasmusar og naut
vaxandi hylli Hinriks konungs VIII sem réð hann til að sinna
erindagjörðum erlendis. Tómas gat sér einnig góðan orðstírs fyrir
bókmenntaástundun sína. Hann var fyrstur þarlendra höfunda
sem var lofaður fyrir enskan prósa, óbundið mál, fyrir verk sitt
Ævi Ríkharðs III (Life of Richard III), nákvæmt sagnfræðirit sem
Shakespeare fylgdi eftir með því að fylla upp í smáatriðin.  


Djúp hollusta More við Guð olli því að hann hugleiddi á
Tómas gat sér einnig góðan orðstírs fyrir bókmenntaástundun sína. Hann var fyrstur þarlendra höfunda sem var lofaður fyrir enskan prósa, óbundið mál, fyrir verk sitt Ævi Ríkharðs III (Life of Richard III), nákvæmt sagnfræðirit sem Shakespeare fylgdi eftir með því að fylla upp í smáatriðin
tímabili að gefa sig að trúmálum sem kom fram í óvenjulegum
 
meinlætalifnaði í rúm fjögur ár til að temja sér meiri sjálfsaga.
Djúp hollusta More við Guð olli því að hann hugleiddi á tímabili að gefa sig að trúmálum sem kom fram í óvenjulegum meinlætalifnaði í rúm fjögur ár til að temja sér meiri sjálfsaga. Hann ákvað hins vegar að giftast og kona hans og fjögur börn reyndust vera honum hinn mesti gleðigjafi og einasta huggun hans
Hann ákvað hins vegar að giftast og kona hans og fjögur börn
á erfiðleikatímum. Hið ágæta bú fjölskyldunnar í borgarhlutanum Chelsea í Lundúnum hýsti alla fjölskyldu Tómasar þar á meðal ellefu barnabörn. Í gegnum árin varð „litla sæluríkis-útópían“ hans, eins og hann kallaði þetta framtak sitt oft, menningar og
reyndust vera honum hinn mesti gleðigjafi og einasta huggun hans
fræðasetur sem Erasmus líkti við „akademíu Platóns“. Hinir lærðustu menn samtímans heimsóttu hið velviljaða heimili hans, jafnvel konungurinn sjálfur, til ráðagerða og uppörvunar. Í Chelsea skrifað More hið fræga verk sitt Fyrirmyndaríkið Útópía sem var hnyttin útlistun á yfirborðslegu líferni Englendinga og ófullkomleika enskra laga.
á erfiðleikatímum. Hið ágæta bú fjölskyldunnar í borgarhlutanum
Chelsea í Lundúnum hýsti alla fjölskyldu Tómasar þar á meðal
ellefu barnabörn. Í gegnum árin varð „litla sæluríkis-útópían“
hans, eins og hann kallaði þetta framtak sitt oft, menningarog
fræðasetur sem Erasmus líkti við „akademíu Platóns“. Hinir
lærðustu menn samtímans heimsóttu hið velviljaða heimili hans,
jafnvel konungurinn sjálfur, til ráðagerða og uppörvunar. Í
Chelsea skrifað More hið fræga verk sitt Fyrirmyndaríkið Útópía
sem var hnyttin útlistun á yfirborðslegu líferni Englendinga
og ófullkomleika enskra laga.


Árið 1529 skipaði Hinrik VIII Tómas lávarð og kanslara
Árið 1529 skipaði Hinrik VIII Tómas lávarð og kanslara
Englands. Um hann skrifaði Erasmus: „Enginn maður gefur
Englands. Um hann skrifaði Erasmus: „Enginn maður gefur betri ráð um alvarleg málefni en ef konungur óskar að létta sér lund, fær hann hvergi annars staðar jafn fjörlegar samræður. Oft eru mál margflókin og rista djúpt sem þarfnast málefnalegra og skynsamlegra úrlausna. More leysir þau þannig að komið er til móts við báða málsaðila.
betri ráð um alvarleg málefni en ef konungur óskar að létta sér
lund, fær hann hvergi annars staðar jafn fjörlegar samræður. Oft
eru mál margflókin og rista djúpt sem þarfnast málefnalegra
og skynsamlegra úrlausna. More leysir þau þannig að komið er
til móts við báða málsaðila. ”Þrátt fyrir miklar vegsemdir og velgengni
sóttist More ekki eftir neinum vegtyllum. Hann var áfram
opinn og móttækilegur fyrir þörfum almúgans sem hann viðhélt
með því að ganga daglega um bakgötur Lundúna til að kynna
sér líf fátæklinga. Og jafnvel sem lávarður og kanslari hafði hann
það til siðs að ganga daglega inn í dómsalina í Westminster Hall
þar sem faðir hans starfaði, krjúpa fyrir honum og biðja hann
blessunar.
 
Herra Tómas helgaði sig skyldum sínum af miklu kappi þar
til Hinrik, sem þráði að eignast karlkyns erfingja að krúnunni,
hugðist hafa hjónaband sitt með Katrínu af Aragoníu að engu
og lýsti yfir fyrirætlun sinni um að giftast Önnu af Boleyn. Þar
sem skilnaðurinn var án samþykkis páfa og beinlínis í andstöðu
við lög kirkjunnar, neitaði More að styðja ákvörðun konungs.
Hann sagði upp embætti sínu og hélt sig til hlés í bústað sínum í
Chelsea. Þar sem hann hafði miklar áhyggjur af uppreisn Lúthers
og villutrúnaðinum sem hann boðaði, hóf hann að nýju ritstörf til
varnar kaþólskri trú. Vinasnauður og embættislaus bjó More og
fjölskylda hans við sára fátækt. Eftir stóð að hann hafði móðgað
Hinrik vegna hinnar opinberu vanþóknunar kanslarans á honum.
Konungur leitaðist því við að vanvirða More og endurheimta
þannig konunglega æru sína.


Þegar Herra Tómas hafnaði því afdráttarlaust að sverja eið að
Þrátt fyrir miklar vegsemdir og velgengni sóttist More ekki eftir neinum vegtyllum. Hann var áfram opinn og móttækilegur fyrir þörfum almúgans sem hann viðhélt með því ganga daglega um bakgötur Lundúna til að kynna sér líf fátæklinga. Og jafnvel sem lávarður og kanslari hafði hann það til siðs ganga daglega
samþykki sínu fyrir yfirráðum Hinriks sem æðsta yfirmanni hinnar
inn í dómsalina í Westminster Hall þar sem faðir hans starfaði, krjúpa fyrir honum og biðja hann blessunar.
nýju ensku kirkju var hann fangelsaður í hinu skelfilega Tower of
London. Þrátt fyrir áreitni lögfræðinga konungsins, neitaði More
staðfastlega að slaka á afstöðu kirkjunnar [varðandi hjúskaparbrot
konungs*]. Hins vegar forðaðist hann með stjórnkænsku sinni
koma með beinar ásakanir gegn konunginum. [Þess vegna var
ekki hægt að kæra hann fyrir lögbrot og taka af lífi. En andstaða
hans gegn ráðabruggi konungsins var þögull*] vitnisburður um
syndugt ranglæti konungs. Að lokum hvatti Hinrik öfundsjúka
óvini Tómasar til að ljúga gegn honum í eigin dómstól kanslarans
í Westminster. Ákærður og dæmdur fyrir landráð var Tómas More
hálshöggvinn í Tower Hill árið 1535. Hann kraup fyrir böðlinum
og sagði: „Ég dey sem trygglyndur þegn konungs en Guð kemur
fyrst.“ Herra Tómas More var tekinn í dýrlingatölu árið 1935.
Kvikmyndin byggð á leikriti Roberts Bolt, Maður fjölhæfninnar (A
Man For All Seasons), er ævisaga Herra Tómasar More.


.
Herra Tómas helgaði sig skyldum sínum af miklu kappi þar til Hinrik, sem þráði að eignast karlkyns erfingja að krúnunni, hugðist hafa hjónaband sitt með Katrínu af Aragoníu að engu og lýsti yfir fyrirætlun sinni um að giftast Önnu af Boleyn. Þar sem skilnaðurinn var án samþykkis páfa og beinlínis í andstöðu við lög kirkjunnar, neitaði More að styðja ákvörðun konungs.
Hann sagði upp embætti sínu og hélt sig til hlés í bústað sínum í Chelsea. Þar sem hann hafði miklar áhyggjur af uppreisn Lúthers og villutrúnaðinum sem hann boðaði, hóf hann að nýju ritstörf til varnar kaþólskri trú. Vinasnauður og embættislaus bjó More og
fjölskylda hans við sára fátækt. Eftir stóð að hann hafði móðgað Hinrik vegna hinnar opinberu vanþóknunar kanslarans á honum. Konungur leitaðist því við að vanvirða More og endurheimta þannig konunglega æru sína.


.  
Þegar Herra Tómas hafnaði því afdráttarlaust að sverja eið að samþykki sínu fyrir yfirráðum Hinriks sem æðsta yfirmanni hinnar nýju ensku kirkju var hann fangelsaður í hinu skelfilega Tower of London. Þrátt fyrir áreitni lögfræðinga konungsins, neitaði More
staðfastlega að slaka á afstöðu kirkjunnar [varðandi hjúskaparbrot konungs*]. Hins vegar forðaðist hann með stjórnkænsku sinni að koma með beinar ásakanir gegn konunginum. [Þess vegna var ekki hægt að kæra hann fyrir lögbrot og taka af lífi. En andstaða hans gegn ráðabruggi konungsins var þögull*] vitnisburður um
syndugt ranglæti konungs.  


.
Að lokum hvatti Hinrik öfundsjúka óvini Tómasar til að ljúga gegn honum í eigin dómstól kanslarans í Westminster. Ákærður og dæmdur fyrir landráð var Tómas More hálshöggvinn í Tower Hill árið 1535. Hann kraup fyrir böðlinum og sagði: „Ég dey sem trygglyndur þegn
konungs en Guð kemur fyrst.“ Herra Tómas More var tekinn í dýrlingatölu árið 1935. Kvikmyndin byggð á leikriti Roberts Bolt, Maður fjölhæfninnar (A Man For All Seasons), er ævisaga Herra Tómasar More.


[[File:Jesuits at Akbar's court.jpg|thumb|upright|alt=caption|Akbar heldur trúralega ráðstefnu]]
[[File:Jesuits at Akbar's court.jpg|thumb|upright|alt=caption|Akbar heldur trúralega ráðstefnu]]
Line 350: Line 281:
Svo í nafninu Morya El, eða Maraya El, finnum við nafnlausan mann sem valdi sér vísvitandi nafn til að vegsama Guð og honum var gefið nýtt nafn sem hann notar til að vegsama Guð.
Svo í nafninu Morya El, eða Maraya El, finnum við nafnlausan mann sem valdi sér vísvitandi nafn til að vegsama Guð og honum var gefið nýtt nafn sem hann notar til að vegsama Guð.


Við greiningu á mörgum nöfnum hinna miklu meistara, jafnvel [[Special:MyLanguage/Sri Magra|Sri Magra]] og annarra áður, komumst við að því nöfnin hafa alltaf verið auðkennd við guðdóminn vegna þess að einstaklingarnir sjálfir hafa verið  í gagnteknir af guðdóminum.
Við greiningu á mörgum nöfnum hinna miklu meistara, jafnvel [[Special:MyLanguage/Sri Magra|Sri Magra]] og annarra þar á undan, komumst við að því nöfnin hafa alltaf verið auðkennd við guðdóminn vegna þess að einstaklingarnir sjálfir hafa verið  í gagnteknir af guðdóminum.


<span id="El_Morya’s_mission_today"></span>
<span id="El_Morya’s_mission_today"></span>
Line 356: Line 287:


<span id="Chief_of_the_Darjeeling_Council"></span>
<span id="Chief_of_the_Darjeeling_Council"></span>
=== Yfirmaður Darjeelings-ráðsins ===
=== Yfirmaður Darjeeling ráðsins ===


El Morya er yfirstjórnandi [[Special:MyLanguage/Temple of Good Will|Musteris góðviljans]] á ljósvakasviðinu uppi yfir borginni Darjeeling á Indlandi við fjallsrætur Himalayafjallanna. Þetta athvarf er mandala og aflsvið sem helgivald sólarinnar notar til að losa smáskammta af kosmískri orku til plánetunnar. Ásamt félögum Darjeelings-ráðsins og Bræðra demantshjartans sem þjóna í Darjeelings-athvarfinu aðstoðar El Morya mannkynið við að skipuleggja, þróa, stýra og framkvæma vilja Guðs sem leggur grunninn að öllum farsælum skipulögðum
El Morya er yfirstjórnandi [[Special:MyLanguage/Temple of Good Will|Musteris góðviljans]] á ljósvakasviðinu uppi yfir borginni Darjeeling á Indlandi við fjallsrætur Himalayafjallanna. Þetta athvarf er mandala og aflsvið sem helgivald sólarinnar notar til að losa smáskammta af kosmískri orku til plánetunnar. Ásamt félögum Darjeeling ráðsins og Bræðra demantshjartans sem þjóna í Darjeelings-athvarfinu aðstoðar El Morya mannkynið við að skipuleggja, þróa, stýra og framkvæma vilja Guðs sem leggur grunninn að öllum farsælum skipulögðum
hreyfingum.
hreyfingum.


Line 367: Line 298:


Demants-skínandi hugur Guðs er sjálft hjarta hverrar viðleitni. Opinberir starfsmenn, leiðtogar heimsins og samfélagsins og handhafar opinberra embætta eru menntaðir á milli endurfæðinga og í fíngerðari líkömum sínum í svefni til að endurnærast af knýjandi markhyggju Morya og til að fjörga skilning sinn á
Demants-skínandi hugur Guðs er sjálft hjarta hverrar viðleitni. Opinberir starfsmenn, leiðtogar heimsins og samfélagsins og handhafar opinberra embætta eru menntaðir á milli endurfæðinga og í fíngerðari líkömum sínum í svefni til að endurnærast af knýjandi markhyggju Morya og til að fjörga skilning sinn á
óræðum vilja Guðs í stjórnmálum, trúarbrögðum, í viðskiptum og menntun. Uppstignir og óuppstignir meistarar og chelanemar þeirra hittast oft í athvarfi Morya til að ræða innlend og alþjóðleg vandamál og leiðir til lausnar þeirra. Það var hér sem uppstigni meistarinn El Morya tók á móti John F. Kennedy forseta
óræðum vilja Guðs í stjórnmálum, trúarbrögðum, í viðskiptum og menntun. Uppstignir og óuppstignir meistarar og chela-nemar þeirra hittast oft í athvarfi Morya til að ræða innlend og alþjóðleg vandamál og leiðir til lausnar þeirra. Það var hér sem uppstigni meistarinn El Morya tók á móti John F. Kennedy forseta
eftir lát hans árið 1963. El Morya stofnaði Ljós-vitann á tindinum árið 1958 í Washingtonborg í þeim tilgangi að gefa út kenningar uppstignu meistaranna sem þeir færðu boðberunum Mark og Elisabeth Prophet, í framhaldi af viðleitni hans í svo mörgum holdtekjum að koma hugmyndinni um guðlega stjórn á jörðu á framfæri.  
eftir lát hans árið 1963. El Morya stofnaði Ljós-vitann á tindinum árið 1958 í Washingtonborg í þeim tilgangi að gefa út kenningar uppstignu meistaranna sem þeir færðu boðberunum Mark og Elisabeth Prophet, í framhaldi af viðleitni hans í svo mörgum holdtekjum að koma hugmyndinni um guðlega stjórn á jörðu á framfæri.  


Line 388: Line 319:
El Morya sagði okkur að frá og með 6. janúar 1998 munu [[Special:MyLanguage/Three Wise Men|vitringarnir þrír]], El Morya, [[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthumi]] og [[Special:MyLanguage/Djwal Kul|Djwal Kúl]] færa okkur lykilinn að vegi [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningarinnar]] og styrkja alla þá sem þrá að stíga upp í þessu lífi. Þessir meistarar munu hjálpa okkur að jafna [[Special:MyLanguage/karma|karma]] okkar, og þeir munu vera til staðar þar til að ákveðnar lykilsálir hafa stigið upp.  
El Morya sagði okkur að frá og með 6. janúar 1998 munu [[Special:MyLanguage/Three Wise Men|vitringarnir þrír]], El Morya, [[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthumi]] og [[Special:MyLanguage/Djwal Kul|Djwal Kúl]] færa okkur lykilinn að vegi [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningarinnar]] og styrkja alla þá sem þrá að stíga upp í þessu lífi. Þessir meistarar munu hjálpa okkur að jafna [[Special:MyLanguage/karma|karma]] okkar, og þeir munu vera til staðar þar til að ákveðnar lykilsálir hafa stigið upp.  


El Morya, Kúthúmi og Djwal Kúl tákna þrjá skúfa hins [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda loga]] hjartans — El Morya, blái skúfurinn; Kúthúmi, guli skúfurinn; og Djwal Kúl, rauðguli skúfurinn. Þeir koma til að jafna þrígreinda loga okkar við sína. Ef þú fylgir konungunum þremur og stjörnu Krists-barnsins muntu koma á vettvang jötu þíns eigin vaxtarbrodda og endurfæðingar í Kristi.
El Morya, Kúthúmi og Djwal Kúl eru táknmyndir fyrir þrjá skúfa hins [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda loga]] hjartans — El Morya táknar bláa skúfinn; Kúthúmi, gula skúfinn; og Djwal Kúl, rauðgula skúfinn. Þeir koma til að jafna þrígreinda loga okkar við sína. Ef þið fylgið konungunum þremur og stjörnu Krists-barnsins munið þið koma á vettvang jötu ykkar eigin vaxtarbrodds og endurfæðingar í Kristi.


[[File:2008-05-04 at 18-26-44-Forgetmenot-Flower.jpg|thumb|upright|Gleym-mér-ei]]
[[File:2008-05-04 at 18-26-44-Forgetmenot-Flower.jpg|thumb|upright|Gleym-mér-ei]]
Line 403: Line 334:
Mörg ykkar eruð verðandi chela-nemar. En ég verð að reyna í ykkur þolrifin í mörg ár, stundum ævilangt í fleiri lífum, áður en ég fæ merki frá almáttugum Guði sjálfum að ég gæti íþyngt mér með því að taka að mér annan nemanda.
Mörg ykkar eruð verðandi chela-nemar. En ég verð að reyna í ykkur þolrifin í mörg ár, stundum ævilangt í fleiri lífum, áður en ég fæ merki frá almáttugum Guði sjálfum að ég gæti íþyngt mér með því að taka að mér annan nemanda.


Gerið ykkur grein fyrir því, ástvinir: Það er vel að sér vikið að taka hollustu við vilja Guðs. Því sem hollustumaður munuð þið færast jafnt og þétt í aukana! og auka mörgum litbrigðum við bláu hringina í kringum fjóra lægri líkama ykkar og líf ykkar verður víðfeðmara. Og þegar þið hafið sannað ykkur undir álagi og í mörgum aðstæðum – óþolandi aðstæðum, hrikalegum aðstæðum – og hafið komist klakklaust út úr því þá er okkur ljóst að við höfum fyrsta flokks chela-nema í okkar röðum og munum veita ykkur viðtöku svo að þið gætuð verið smurð fyrir Darjeelings-ráðinu.
Gerið ykkur grein fyrir því, ástvinir: Það er vel að sér vikið að taka hollustu við vilja Guðs. Því sem hollustumenn munuð færast jafnt og þétt í aukana! og auka mörgum litbrigðum við bláu hringina í kringum fjóra lægri líkama ykkar og líf ykkar verður víðfeðmara. Og þegar þið hafið sannað ykkur undir álagi og í mörgum aðstæðum – óþolandi aðstæðum, hrikalegum aðstæðum – og komist klakklaust úr þeim þá er okkur ljóst að við höfum fyrsta flokks chela-nema í okkar röðum og munum veita ykkur viðtöku svo að þið getið verið smurð fyrir Darjeelings-ráðinu.


Já, þetta er mjög sérstakt tækifæri og allir geta gert sig verðuga. Ég tala um það, ástvinir, vegna þess að ég hef kannað jarðlífið og ég hef hlustað á fyrirlestrana sem hafa verið haldnir í þessum bekk og mér skilst að það séu fjölmargir í heiminum sem myndu leita og finna þessa fræðslu ef þeir vissu að hana væri að finna einhvers staðar.
Já, þetta er mjög sérstakt tækifæri og allir geta gert sig verðuga. Ég tala um það, ástvinir, vegna þess að ég hef kannað jarðlífið og ég hef hlustað á fyrirlestrana sem hafa verið haldnir í þessum bekk og mér skilst að það séu fjölmargir í heiminum sem myndu leita og finna þessa fræðslu ef þeir vissu að hana væri að finna einhvers staðar.
Line 420: Line 351:
Morya hefur annað athvarf í [[Special:MyLanguage/El Morya’s Retreat in El Capitan, Yosemite Valley|El Capitan, Yosemite Valley]], Kaliforníu.  
Morya hefur annað athvarf í [[Special:MyLanguage/El Morya’s Retreat in El Capitan, Yosemite Valley|El Capitan, Yosemite Valley]], Kaliforníu.  


Grunntónn El Morya [[Special:MyLanguage/keynote|grunntónn]], sem fangar tíðni hans [[Special:MyLanguage/Electronic Presence|Rafræn viðveru]], samdi Sir Edward Elgar að hluta til í tónverkinu „Pomp and Circumstance“. Blómin hans eru bláa rósin og gleym-mér-ei og ilmur hans er sandelviður.
Grunntónn El Morya [[Special:MyLanguage/keynote|grunntónn]], sem fangar tíðni [[Special:MyLanguage/Electronic Presence|hinnar rafræn viðveru]] hans, samdi Sir Edward Elgar að hluta til í tónverkinu „Pomp and Circumstance“. Blómin hans eru bláa rósin og gleym-mér-ei og ilmur hans er sandelviður.


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
Line 429: Line 360:
[[Special:MyLanguage/El Morya's Ashram|Athvarf El Morya]]
[[Special:MyLanguage/El Morya's Ashram|Athvarf El Morya]]


[[Special:MyLanguage/El Morya's dispensation|El Morya’s dispensation|Sáttmáli El Morya]]
[[Special:MyLanguage/El Morya's dispensation|Sáttmáli El Morya]]


<span id="For_more_information"></span>
<span id="For_more_information"></span>
== Til frekari upplýsinga ==
== Til frekari upplýsinga ==


{{CAP}}.
{{CAP-is}}, Bræðralagsútgáfa, 2023; ({{CAP}}).


{{LSR}}.
{{LSR}}.
Line 443: Line 374:
{{MTR}}.
{{MTR}}.


{{CAP}}.
{{CAP-is}}, Bræðralagsútgáfan, 2023.


{{SGA}}.
{{SGA}}.