27,619
edits
No edit summary |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
Line 28: | Line 28: | ||
* Lokka með fornum hefðum, tungumálum og arfleifðum þar sem falsgúrúinn gerir tilkall til lögmætis með tengslum við meinta rakningu til hinna uppstignu meistara, [[Gátama Búddha]], [[Maitreya]] og [[Sanat Kumara]] auk verklegrar [[lærisveinaþjálfunar]] í því að öðlast yfirnáttúrulega [[siddhi]]-krafta, skaðlegri misnotkun möntru-þula ([[svartagaldri]]) með því að særa [[náttúruanda]] til að ná dutlungafullri stjórnun á náttúruöflum til að vinna óvinum mein eða þeim sem eru gegn galdramanninum eða hafa áhrif á einlægan, trúfastan nema til að fylgja boðum falsgúrúsins. | * Lokka með fornum hefðum, tungumálum og arfleifðum þar sem falsgúrúinn gerir tilkall til lögmætis með tengslum við meinta rakningu til hinna uppstignu meistara, [[Gátama Búddha]], [[Maitreya]] og [[Sanat Kumara]] auk verklegrar [[lærisveinaþjálfunar]] í því að öðlast yfirnáttúrulega [[siddhi]]-krafta, skaðlegri misnotkun möntru-þula ([[svartagaldri]]) með því að særa [[náttúruanda]] til að ná dutlungafullri stjórnun á náttúruöflum til að vinna óvinum mein eða þeim sem eru gegn galdramanninum eða hafa áhrif á einlægan, trúfastan nema til að fylgja boðum falsgúrúsins. | ||
* Að hvetja nema til að hugleiða mynd af gúrúinum og fara jafnfram með leynilega möntru gúrúsins: Í stað þess að þessi iðkun færi chela-nemanum ljós leiðir það til þess að falsgúrúinn, sem hefur ekkert eigið ljós, tekur í raun ljós frá chela-nemum sínum. | * Að hvetja nema til að hugleiða mynd af gúrúinum og fara jafnfram með leynilega möntru gúrúsins: Í stað þess að þessi iðkun færi chela-nemanum ljós leiðir það til þess að falsgúrúinn, sem hefur ekkert eigið ljós, tekur í raun ljós frá chela-nemum sínum. | ||
* Ánetjandi klæðnaðar, mataræði, skynhelgi og | * Ánetjandi klæðnaðar, mataræði, skynhelgi og hugleiðsla til að öðlast frið, krafta og ávinning (þar á meðal fjárhagslegan) í eigin þágu án þess að miða við markmið heimsþjónustunnar. Þetta leiðir allt inn eigingjarnrar naflaskoðunar - fölsun á vegi Jesú Krists og lærisveina hans sem uppstignu meistararnir kenna - sem aðskilur leitendur frá hinu volduga verki aldanna: björgun sálna og plánetu í neyð með fullri þátttöku í efnahagslegum og pólitískum áskorunum sjálfsstjórnar og sjálfsákvörðunarrétti einstaklingsins til efnahagslegra og andlegrar framþróunar í stórfengilegri tilraun í beitingu hins frjálsa Guðs-vilja. | ||
<span id="See_also"></span> | <span id="See_also"></span> |
edits