27,619
edits
(Updating to match new version of source page) |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
Line 24: | Line 24: | ||
Falsgúrúinn setur sig ekki aðeins í stöðu staðgengils [[Special:MyLanguage/twin flame|tvíburalogans]] heldur einnig í stöðu hinnnar einstaklingsbundnu [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]] og hins persónulega milligöngumanns og kennara, hins [[Special:MyLanguage/holy Christ Self|heilaga Krists-sjálfs]], og rýfur leitina að hinum elskaða tvíburaloga með ýmsum hætti, þar á meðal: | Falsgúrúinn setur sig ekki aðeins í stöðu staðgengils [[Special:MyLanguage/twin flame|tvíburalogans]] heldur einnig í stöðu hinnnar einstaklingsbundnu [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]] og hins persónulega milligöngumanns og kennara, hins [[Special:MyLanguage/holy Christ Self|heilaga Krists-sjálfs]], og rýfur leitina að hinum elskaða tvíburaloga með ýmsum hætti, þar á meðal: | ||
* Hænir chela-nemann að sjálfum sér í síngjörnum tilgangi með ýmsum aðferðum eins og [[Special:MyLanguage/Tantra|tantrískri vígslu]] eða með þvingaðri hækkun á [[Special:MyLanguage/Kundalini|Kúndalíni-slöngukraftinum]] áður en neminn hefur náð ákveðinni sjálfsfærni og jafnvægi með því að jafna karma sitt. | * Hænir chela-nemann að sjálfum sér í síngjörnum tilgangi með ýmsum aðferðum eins og [[Special:MyLanguage/Tantra|tantrískri vígslu]] eða með þvingaðri hækkun á [[Special:MyLanguage/Kundalini|Kúndalíni-slöngukraftinum]] áður en neminn hefur náð ákveðinni sjálfsfærni og jafnvægi með því að jafna karma sitt. | ||
* Leiðir bæði karlkyns og kvenkyns nýnema með kynferðislegum helgisiðum, leynilegum möntru-þulum til meintrar yfirfærslu yfirnáttúrulegra krafta eða með svokallaðri [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]] og stuðlar þar með að tilfinningalegri bindingu eða andlegri ánetjun nemans við sig sjálfan (gúrúinn). | * Leiðir bæði karlkyns og kvenkyns nýnema með kynferðislegum helgisiðum, leynilegum möntru-þulum til meintrar yfirfærslu yfirnáttúrulegra krafta eða með svokallaðri [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]] og stuðlar þar með að tilfinningalegri bindingu eða andlegri ánetjun nemans við sig sjálfan (gúrúinn). | ||
* Notar fornar hefðir, tungumál og arfleifðir til að táldraga nemann þar sem falsgúrúinn gerir tilkall til lögmætis með tengslum við meinta rakningu til hinna uppstignu meistara, [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]], [[Special:MyLanguage/Maitreya|Maitreya]] og [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] auk þess að veita nemanum verklega [[Special:MyLanguage/adeptship| | * Notar fornar hefðir, tungumál og arfleifðir til að táldraga nemann þar sem falsgúrúinn gerir tilkall til lögmætis með tengslum við meinta rakningu til hinna uppstignu meistara, [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]], [[Special:MyLanguage/Maitreya|Maitreya]] og [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] auk þess að veita nemanum verklega [[Special:MyLanguage/adeptship|þjálfun]] í því að öðlast yfirnáttúrulega [[Special:MyLanguage/siddhis|siddhi]]-krafta, stuðlar að skaðlegri misnotkun möntru-þula ([[Special:MyLanguage/black magic|svartagaldri]]) með því að særa [[Special:MyLanguage/nature spirits|náttúruanda]] til að ná dutlungafullri stjórn á náttúruöflum til að vinna óvinum mein eða þeim sem stnda í veginum fyrir galdramanninum, hafa áhrif á einlæga, trúfasta nema til að fylgja boðum falsgúrúsins. | ||
* Hvetja nema til að hugleiða mynd af gúrúinum og fara jafnfram með leynilega möntru gúrúsins: Í stað þess að þessi iðkun færi chela-nemanum ljós leiðir það til þess að falsgúrúinn, sem hefur ekkert eigið ljós, tekur í raun ljós frá chela-nemum sínum. | * Hvetja nema til að hugleiða mynd af gúrúinum og fara jafnfram með leynilega möntru gúrúsins: Í stað þess að þessi iðkun færi chela-nemanum ljós leiðir það til þess að falsgúrúinn, sem hefur ekkert eigið ljós, tekur í raun ljós frá chela-nemum sínum. | ||
* Falsgúrúinn stuðlar að neminn ánetjist ákveðnum klæðaburði, mataræði, skynhelgi og hugleiðslu til að öðlast frið, krafta og ávinning (þar á meðal fjárhagslegan) í eigingjörnu skyni án þess að miða við hagsmuni heildarinnar og markmið heimsþjónustunnar. Þetta leiðir allt til naflaskoðunar - fölsunar á vegi Jesú Krists og lærisveina hans sem uppstignu meistararnir kenna - sem aðskilur leitendur frá hinu volduga gangverki aldanna: björgun sálna og plánetu í neyð með fullri þátttöku í efnahagslegum og pólitískum áskorunum sjálfsstjórnar og sjálfsákvörðunarréttar einstaklingsins til efnahagslegrar og andlegrar framþróunar með stórfengilegri tilraun í beitingu hins frjálsa Guðs-vilja. | * Falsgúrúinn stuðlar að neminn ánetjist ákveðnum klæðaburði, mataræði, skynhelgi og hugleiðslu til að öðlast frið, krafta og ávinning (þar á meðal fjárhagslegan) í eigingjörnu skyni án þess að miða við hagsmuni heildarinnar og markmið heimsþjónustunnar. Þetta leiðir allt til naflaskoðunar - fölsunar á vegi Jesú Krists og lærisveina hans sem uppstignu meistararnir kenna - sem aðskilur leitendur frá hinu volduga gangverki aldanna: björgun sálna og plánetu í neyð með fullri þátttöku í efnahagslegum og pólitískum áskorunum sjálfsstjórnar og sjálfsákvörðunarréttar einstaklingsins til efnahagslegrar og andlegrar framþróunar með stórfengilegri tilraun í beitingu hins frjálsa Guðs-vilja. | ||
<span id="See_also"></span> | <span id="See_also"></span> |
edits