Sri Magra

From TSL Encyclopedia
This page is a translated version of the page Sri Magra and the translation is 100% complete.
Other languages:

Sri Magra var Drottinn heimsins fyrir daga Sanat Kumara. Kúthúmi vísar til Sri Magra sem eins vitrasta meistara fortíðar. Með vísan til þess að sálir laðast hver að annarri eingöngu á grundvelli karma vitnar Kuthumi í Sri Magra sem segir:

Andleg tengsl eru „fínu böndin“ sem myndast í fullkomnu jafnvægi hjartans þar sem náttúruleg ástúð eykst með ánægjutilfinningu yfir gjafmildi sem og með ljúfmannlegu viðmóti.[1]

Sri Magra hefur nú snúið sér að þjónustu á kosmísku sviði.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Sri Magra”.

  1. Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Understanding Yourself: A Spiritual Approach to Self-Discovery and Soul-Awareness, bls. 130.