Translations:Afra/12/is
Þegar fólkið fór að beina athygli sinni frá hinni guðlegu nærveru sinni varð það auðsæranlegra fyrir deildu og drottaðu aðferðum föllnu englanna. Siðmenningin varð sundruð af stríðandi fylkingum ættbálka hennar. Fólkið var að tapa hinni innri andlegu baráttu milli krafta ljóss og myrkurs innra með sér. Bæði innra og ytrs sundurlyndi þess gerði þá ánauðuga þræla undir valdi myrkursins.