Translations:Angel/1/is
Guðleg vera, sendiboði, fyrirrennari; boðberi sendur af Guði til að flytja börnuum Guðs Orð hans. Þjónandi andar sem sendir eru til að annast erfingja Krists — til að hugga, vernda, leiðbeina, styrkja, kenna, gefa ráð og vara við. Sveit ljóssins í þjónustu hinna Krists-bornu (Christed Ones), sona og dætra Guðs, um allan algeim. ‘Engill’ Guðs-vitundarinnar-þáttur Sjálfs-vitundar hans; vera mótuð af Guði úr sinni eigin logandi Nærveru til að þjóna lífi hans í efnisforminu. "Og um englana segir hann: Hann sem gjörir engla sína að vindum og þjóna sína að eldslogum."[1]
- ↑ Heb 1:7.