Translations:Antahkarana/8/is

From TSL Encyclopedia

Helgivaldið er komið til að vera, taka sér bólstað, til að hækka vitund mannkyns, til að lyfta henni upp til hæstu hæða Guðs til að finna flæði lífsins, kærleika og sannleika, lifandi uppsprettu eilífrar æsku. Helgivaldið er komið til að vera og þið myndið helgivaldið alla leið — þið í vaxtasprota Guðs-logans sem tengist vaxtarmegni hins Stóra hvíta bræðralags, þið sem lifandi, lifandi vitni um Orðið. Þið eruð holdtekjur Drottins. Þið eruð helgivaldið, svo að ofan sem að neðan. Þið eruð antahkarana. Látið ljósið streyma![1]

  1. Gautama Buddha, “Nourish Love in the Heart of Humanity,” Pearls of Wisdom, 56. bindi, nr. 1, 1. janúar 2013.