Translations:Aquamarine/2/is

From TSL Encyclopedia

Í fornöld var blágrænn notaður til að reka út ótta og vernda þann sem bar hann fyrir eitri. Rómverjar trúðu því að hann myndi lækna sjúkdóma í maga, lifur og hálsi. Á miðöldum var talið að hann gerði þann sem bar hann ósigrandi, örvaði greind hans og læknaði leti.