Translations:Arcturus and Victoria/16/is

From TSL Encyclopedia

Þegar alkemisti fer á rannsóknarstofu sína, ef hann framkvæmir ekki tilraunina, ef hann stundar ekki gullgerðarlistina, gerist ekkert. Jæja, ef þið gerið ekki neitt munuð þið ekki sjá neitt! Og tilraunin verður að fela í sér að þið ákallið fjólubláa logann í ákveðinn tíma á hverjum degi uns þið hafið safnað nógu miklum kröftum í áru ykkar. ...