Translations:Ascension/7/is

From TSL Encyclopedia

Þegar uppstigning í líkamanum á sér stað umbreytist efnislíkaminn og ljóslíkami hins uppstigna meistara kemur í hans stað. Í uppstigningarathöfninni verður sálin varanlega klædd þessum líkama, einnig kallað „brúðarklæðið“ eða hinn ódauðlegi sólarlíkami. Serapis Bey lýsir ferlinu í Dossier on the Ascension (Skýrslunni um uppstigninguna):