Translations:Astral ka/13/is

From TSL Encyclopedia

Áður en sólin sest og þið farið að sofa að kvöldi, semjið frið við Guð og menn. Þetta er sérstaklega mikilvægt fyrir þá sem þrá að stíga upp í þessu lífi. Skapið því ekki slæmt karma í vöku eða svefni. Til að ná þessu verðið þið að viðhalda guðlegri sjálfsstjórn á öllum stigum vitundarinnar.[1]

  1. Jesus Christ, “Close Communion” („Náið samneyti“), Pearls of Wisdom, 37. bindi, nr. 45, 6. nóvember 1994.