Translations:Call to the Fire Breath/2/is

From TSL Encyclopedia

Andaðu hægt, taktfast með tilfinningu. Sökktu þér niður í hvert orð og hvert hugtak með þeirri sannfæringu í huga og hjarta að þú sért á þessum stað og stundu samerfingi Krists. Og sem ástkæri sonurinn, ástkæra dóttirin krefst þú arfleifðar þinnar. Þín er arfleifð hins helga elds sem kemur frá hjarta hinna ástkæru Alfa og Ómega sem varðveita loga Guðs föður og móður í Meginsólinni miklu.