Translations:City Foursquare/11/is
Grunnurinn að veru ykkar og lífspýramídanum er sannarlega einn af öðrum, Ferningsborgin. Og hin helga borg sem Jóhannes sá stíga niður af himni — sú borg, ástkæru vinir, er virkisborg æðri vitundar hvers manns í víðáttumiklum víddum hins mikla orsakalíkama. Sameiginlega er þessi mikla Ferningsborg víðáttumikla athvarf guðlegu móðurinnar á ljósvakaáttundum þar sem hin sanna Ljósborg er, þar sem gullöldin ríkir.[1]
- ↑ Mother Mary, “Who Will Build My Temple?“ Pearls of Wisdom, 31. bindi, nr. 51, 14. ágúst 1988.