Translations:Communism/15/is
Ef ég ætti að draga saman ... mesta voðann sem steðjar að heiminum þá myndi ég að segja að það sé án efa heimskommúnisminn — sem einokunarkapítalisminn og bankakerfið tendruðu og kyntu undir. Og í öðru lagi myndi ég segja að hinn falski æðstiprestur okkar sjálfra, þ.e. jaðarbúinn, sé stærsta einstaka ógnin við frelsi heimsins þegar við erum að fást við þetta gervisjálf hinna bestu þjóna okkar.[1]
- ↑ Pearls of Wisdom, 48. bindi, nr. 42, 9. október 2005.