Translations:Crystal cord/14/is

From TSL Encyclopedia

Sumir nemanna vita að þegar nauðsynlegt varð að setja skorður á mannkynið vegna grimmdar þess og skepnuskapar, þá skertu Karmadrottnarnir úthlutun alheimskraftsins til margra lífsstrauma á plánetunni uns lífsstraumurinn sem flæddi inn í líkama mannsins efst á höfðinu (sem hafði eitt sinn verið á stærð við ljóssúluna) varð að mjög þröngum streng úr silfurlituðu ljósefni sem tiltölulega lítill hluti orku gat runnið í gegnum.