Translations:Cyclopea and Virginia/12/is
Elóhímarnir leggja áherslu á að „þið verðið að vera sama sinnis og ykkar ástfólgni Saint Germain — að sigur Guðs sé kosmískur veruleiki ... sem víkkar geislandi mátt sinn frá altari hjarta ykkar ... inn í heim efnisformsins. ... Kraftur umbreytandi hugsýnar verður því að vera öllum kunnugur“ þannig að „krafturinn sem streymir fram í gegnum manninn muni einnig ná til náttúruveranna. ... Kraft andlegrar hugsýnar er hægt að yfirfæra til þeirra því að þær eru miklar eftirhermur og hafa hingað til líkt eftir röngum hugsýnum mannkyninu, skapað þyrna og þistla sem birtast í vitundinni.“[1]
- ↑ Cyclopea, 22. nóvember, 1964.