Translations:Dark Cycle/38/is
Það eru dragbítar á plánetunni nú á tímum sem þrátt fyrir mikla karmabyrði hafa komist upp á lag með undanbrögðum, drepið karma sitt í dróma og notað hinu myrku hringrás í eiginhagsmunaskyni: þeir heyja stríð, stjórna báðum hliðum átakanna og nota ringulreiðina til að stokka spilin þannig að heildarávinningur þeirra gefi þeim meiri völd, fé og stjórn yfir fólkinu og auðlindum plánetunnar. Og ljósberarnir hafa minni, og minni, og minni slagkraft í hvert skipti sem formúlan er endurtekin.