Translations:Discipleship/2/is

From TSL Encyclopedia

(1) Nemi: Í þessum áfanga stundar einstaklingurinn nám, nemur rit og kenningar meistarans. Honum er frjálst að koma og fara í samfélagi hans eins og hann vill, njóta samvistar við fylgjendur hans og ávaxta þjónustulundar þeirra en hann hefur ekki tekið á sign neina sérstaka ábyrgð gagnvart persónu meistarans. Hann hefur ekki strengt nein heit né skuldbundið sig en gæti verið að læra til að „reynast hæfur“[1] til þess að öðlast viðurkenningu sem þjónn, eða meðþjónn (með öðrum orðum gerast „chela-nemi“) sem tekur þátt í gleðinni sem heimsköllun meistarans veitir.

  1. II Tim. 2:15.