Translations:El Morya/47/is

From TSL Encyclopedia

El Morya hefur sagt að hann heiti Maraya. Ma stendur fyrir móðuráhrif Guðs. Ra stendur fyrir föðurinn, karllæg áhrif Guðs, kallað Ra af Egyptum til forna. Við köllum það geisla í dag, eins og geisla frá sólu. Ya er logandi Yod eða kraftur heilags anda, þriðji þáttur þrenningar guðlegrar vitundar. El á fornhebresku vísar til Elóhíms eða Guðs.