Translations:Faith, Hope and Charity/7/is

From TSL Encyclopedia

Hann og hann einn sýnir kraft, kærleika og visku hins þrígreinda loga. Trú, eða hinn blái skúfur hans, samsamast bylgjutíðni kraftsins; því að „trúin er kraftur Guðs sem frelsar hvern þann mann sem trúir.“ [1] Vonin samsamar sig gula skúfinum og hana er að finna í hinni heilögu huggun sannrar uppljómunar. Hún sprettur af huga Krists, frá huganum sem hefur visku; og eins og þið munuð sjá er kærleikur takmarkalaus guðleg ást.[2]

  1. Róm 1:16.
  2. Hope, “A Cosmic Sense of Space and Time,” Pearls of Wisdom, 12. bindi, nr. 5, 2. febrúar 1969.