Translations:Goddess of Freedom/26/is
Ég ER Frjálsræðisgyðjan. Ég hef margt að segja ykkur. Ég mun segja ykkur ýmislegt, hverjum og einnum í eigin persónu. Ég mun segja ykkur það í athvörfunum; ég mun segja ykkur það þegar ég geng við hlið ykkar. Ég margfalda mig, eins oft og þörf krefur, án þess að útvatna mig. Því ÉG ER Frjálsræðisgyðjan. Minn tími er kominn. Ykkar tími er kominn. Við erum liðsfélagar! Höldum áfram og leikum til sigurs![1]
- ↑ Goddess of Freedom, "Play to Win!" Pearls of Wisdom, 35. bindi, nr. 46, 25. október 1992.