Translations:Goddess of Liberty/36/is
Í júlí 1986 voru fjögurra daga hátíðahöld sem mörkuðu hundrað ára afmæli vígslu Frelsisstyttunnar í höfninni í New York. Við athöfn þar sem kyndill styttunnar er tendraður á ný þann 3. júlí lýsti Reagan forseti yfir: „Við erum Vörslumenn frelsislogans. Við höldum honum hátt á loft í kvöld svo heimurinn allur fái séð.“