Translations:Hatha yoga/13/is

From TSL Encyclopedia

Verið þess fullviss, ástvinir, að líkamleg geta þessa líkama, rétt hreyfing og jóga að eigin vali, sem þýðir að líkamleg umhyggja við eigin ÉG ER-nærveru ykkar er nauðsynlegur þáttur í hvaða mataræði sem fylgt er. Verið þess fullviss að heilnæmi lífsins, siðferði, varðveisla lífskraftsins, þess sem er ljúft og hreint og kærleiksríkt, upplífgandi, að allt þetta stuðlar að heilsu sem verður jafnvel heilleiki [heilagleiki] og ker fyrir [úthellingu] heilags anda.[1]

  1. Portia, "The Mother of Aquarius," Pearls of Wisdom, 31. bindi, nr. 41, 17. júlí 1988.