Translations:Hatha yoga/23/is

From TSL Encyclopedia

Munið að við höfum samþykkt og talað fyrir ýmsum jógakerfum til að viðhalda takti lífsflæðisins. Þegar þetta er sameinað öndunaræfingu Djwal Kúls og sjónmyndun þrígreinda logans til að ljósið flæði í orkustöðvunum, jógataktinum, takti kraftmikilla möntrufyrirmæla, réttu mataræði, líkamsæfingum og að stara á sólina einu sinni á dag í tíu mínútur þegar þið ákallið Helíos og Vestu (gæta þess um leið að gera ekki augun berskjölduð fyrir beinum glampa sólar) gefur það ykkur samband við voldugan ljósforða í hjarta Helíós og Vestu sem er orkujöfnun fyrir þetta sólkerfi.[1]

  1. Cyclopea, "The Personal Path of Christhood," Pearls of Wisdom, 25. bindi, nr. 40, 3. október 1982.