Translations:Hilarion/15/is

From TSL Encyclopedia

Ritskýrendur hafa oft velt því fyrir sér hvað Páll hafði fyrir stafni á meðan hann dvaldi í eyðimörkinni. Hilaríon hefur útskýrt að Jesús hafi tekið hann „með öðrum til athvarfs síns uppi yfir Landinu helga og í Arabíu. Ég hef verið þarna og lært af honum. Og þetta var eyðimerkurdvöl mín í hugleiðslu með honum, upp numinn í fíngerðari líkama mínum og þjálfaður beint frá hjarta til hjarta."[1]

  1. Hilarion, "Preach the Gospel of Salvation in Every Nation!!" Pearls of Wisdom, 33. bindi, nr. 39, 7. október 1990.