Translations:Jophiel and Christine/17/is
Erkiengillinn Jófíel hefur sérstakar áhyggjur af hinu ömurlega menntunarástandi. Englar hans eiga í linnulausri baráttu gegn fáfræði, andlegum drunga og meðalmennsku þar sem þetta hefur áhrif á hug kennara og nemenda og dregur úr gæðum námsstofnana. Hann segir að þessi neikvæðu viðhorf „dragi úr skerpu Krists-eiginleika sem er eign og arfleifð barna sólarinnar.“[1]
- ↑ Archangel Jophiel og Christine, Pearls of Wisdom, 32. bindi, nr. 22, 28. maí 1989.