Translations:Law of forgiveness/6/is

From TSL Encyclopedia

Þjálfun í lögmáli fyrirgefningarinnar er nauðsynleg, því hún er sannarlega grunnurinn að vatnsberaöldinni.... Fyrirgefning er ekki að jafna karma; hún er að leggja til hliðar karma þar sem þér er gefið frelsi með endurnýjuðum sköpunarkrafti til að sigra, halda áfram, bæta fyrir án þeirrar þungu byrðar, þeim syndarþunga. Og þegar þú hefur náð tilskildum árangri, þá, samkvæmt lögmáli fyrirgefningarinnar, er karmað sem var lagt til hliðar skilað til þín. Og með aukinni vitund þinni og sjálfsfærni geturðu fljótt og vel varpað syndabyrðinni í logann til umbreytingar og stundað háleita köllun þína.[1]

  1. Kuan Yin, “A Mother’s-Eye View of the World” („Sýn móður á heiminn“), Pearls of Wisdom, 59. bindi, nr. 6, 15. mars 2016.