Translations:Leonora/5/is
Andarnir sem stjórna slíkri óheilnæmri starfsemi munu fyrst segja mönnunum að þeir hafi innbyggða færi til að snúa sér beint til Guðs, að þeir þurfi enga leiðsögn eða aðstoð neinna nema guðdómsins sjálfs. Síðan, eftir að þeir hafa sannfært fólk um eigin innri krafta, læða þeir inn þeirri lúmsku lygi að þar sem þeim gengur sjálfum svona vel sjálfum, þá þurfi þeir kannski ekki á honum að halda eftir allt saman.[1]
- ↑ Leonora, „Mind Control,“ Pearls of Wisdom, 13. bindi, nr. 34, 23. ágúst 1970.