Translations:Magda/10/is

From TSL Encyclopedia

Á hverju æviskeiði sem eftir fylgdi hélt ég minningunni á lofti um þá dýrmætu stund, þá reynslu þegar myrkrið flúði og ljósið fyllti líkama minn. Og ég uppgötvaði að þolraun Drottins var gefin til þess að ég gæti náð tökum á hverri af þessum kjörnum tilverunnar, eins og hann sjálfur sigraðist á. Karmadrottnar veittu mér jarðlíf til að tileinka mér hverja þessarra tilvistarkjarna til að öðlast færni og sigur. Þetta var til þess að ég gæti borið fram ávexti sigursins á öllum sjö geislunum fyrir dýrlega endurkomu uppstigningarinnar.[1]

  1. Magda “All Energy Is Destined to Return to God” („Öllum krafti er ætlað að snúa aftur til Guðs“), Pearls of Wisdom, 61. bindi, nr. 13, 1. apríl 2018.