Translations:Maldek/5/is

From TSL Encyclopedia

Þeir skildu ekki að með því að hata hver annan voru þeir að hata sjálfa sig. Og þannig kom hatrið sem þeir jusu hvert á annað yfir þá með miklum sprengikrafti. Þeir sprengdu í raun heimkynni sín í loft upp og tortímdu sjálfum sér með hatri sínu, sprengdu sig í tætlur. Og allt sem eftir er, eru leirklumpar sem fljóta um í geimnum, óhæfir til búsetu. Er þetta örlögin sem þið óskið eftir fyrir stjörnu ykkar? Ég held ekki.[1]

  1. Elizabeth Clare Prophet, Mary’s Message for a New Day, 3. hluti, 14. kafli