Translations:Mary, the mother of Jesus/37/is

From TSL Encyclopedia

Í tilefni hins nýja tímabil hefur María guðsmóðir gefið út Maríubæn fyrir nýöldina og rósakransbæn hins nýja tíma. Þegar við förum með Maríubæn hefur María beðið okkur að staðfesta að við séum synir og dætur Guðs frekar en syndarar. Hún biður okkur líka að staðfesta sigur okkar yfir synd, sjúkdómum og dauða.