Translations:Peace and Aloha/19/is
Árið 1978 sögðu Friður og Alóha: „Hvert og eitt ykkar sem hefur glatað þessum friði í einni svipan, eina stund eða dag hefur í stóru sem smáu lagt sitt af mörkum til stríðs, glæpa, morða, glundroða, hamfara. [1] Elóhímarnir kenna að „hröðun Krists-vitundarinnar“ hjá öllum „er eina lausnin á stríði og eini kosturinn til friðar“.[2]