Translations:Purity and Astrea/14/is
Í valdi Alfa og Omega segi ég ykkur, þegar þið viljið íhuga virkni hringsins og sverð bláa logans, hugleiðið þá Konsert í a-moll eftir Grieg.... Því að hann hefur samhljóm við virkni hringsins og sverð bláa logans; og þið getið heyrt niðurskerandi taktinn í hringnum þar sem hann þyrlast um fjóra lægri líkama ykkar, þéttar og þéttar um kjarna tilverunnar uns segulkrafturinn að utan, segulkrafturinn að innan varpar í eldinn þessu vitundarástandi sem stendur í uppreisn gegn almætti Guðs.[1]
- ↑ Astrea, „The Purging of the Company of the Saints—Go and Sin No More,“ Pearls of Wisdom, 17. bindi, nr. 16, 21. apríl 1974.