Translations:Purity and Astrea/18/is

From TSL Encyclopedia

Ég, Astrea, gef ykkur þetta tilboð: Biðjið fyrir ástvinum ykkar og setjið eins margar ljósmyndir [af þeim] og þið viljið á altarið ykkar. Og þegar þið biðjið fyrir þeim, biðjið líka fyrir öllum öðrum á þessari plánetu sem Astrea getur frelsað.... Megi rödd ykkar tjá hið talaða Orð sem þarfnast.... Ein bæn, elskurnar mínar, heimilar okkur að hjálpa milljónum sálna.[1]

  1. Astrea, "I Enlist Your Help!" Pearls of Wisdom, 34. bindi, nr. 13, 31. mars 1991.