Ástvinir, látum það því ekki gerast aftur að við verðum að koma til að minna ykkur á daglegan flutning rósakransins. Þetta eru ekki orðin tóm. Þetta er krafturinn sem sjálft bjargræði Bandaríkjanna, þessa heimshluta og plánetu hvílir á.[1]
- ↑ Mother Mary, 22. mars, 1978.