Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/84/is
Margaret og James Stutley skrifa í Dictionary of Hinduism eftir Harper (Alfræðirit um hindúasið) að Skanda hafi fæðst þegar Shíva beitti kynorku sinni til andlegra og vitsmunalegra markmiða "eftir að hafa náð fullkomnum tökum á eðlishvötum sínum."[1] Þetta er sýnt í mörgum þjóðsögum sem segja frá því að Karttikeya fæddist móðurlaus og af sæði Shíva sem féll í Ganges.
- ↑ Harper's Dictionary of Hinduism, bls. 282 n. 3.