Translations:Serapis Bey/3/is
Fjórði geislinn er uppstigningarloginn, hvítt ljós Guðs-móðurinnar í mænurótarorkustöðinni. Úr þessu hvíta ljósi sprettur byggingarlist (arkitektúr), meginreglur stærðfræðinnar, undirstöður byggingar efnismusterisins og pýramídi æðra sjálfsins. Í nærveru Serafis fær maður allt aðra hugmynd um það sem við köllum Krist, hina raunverulega persónu okkar allra.