Translations:Shiva/30/is

From TSL Encyclopedia

Nú, ástvinir, ég bið ykkur um að vera vísindamenn á nýöld og reyna þessa einu tilraun næstu fjörutíu og átta klukkustundirnar: Í hvert sinn sem þið standið frammi fyrir þessum þrálátu rótgrónu áráttum — þessum minningum, þessum venjum, þessari vitund, þessum löngunum, hvað sem það er sem þið þráið að sjá kastað á logana — í hvert sinn sem þessi vandkvæði ganga fram af huga ykkar, löngunarlíkamanum eða stóru tánum ykkar, í hvert skipti sem þær skjóta upp kollinum í minningunni skuluð þið bregðast við með því að hrópa fullum rómi: " Shíva! Shíva! Shíva! Shíva!"[1]

  1. Lord Shiva, "The Touch of Shiva: The Initiation of Love," 2. hluti, Pearls of Wisdom, 21. bindi, nr. 47, 19. nóvember 1978.