Translations:Sunspots/22/is
Sjúkdómar, synd og dauði — allar gerðir sundrungar, rígs og fordóma, harðstjórnar, átaka og niðurlægingar — verða að víkja fyrir hinu mikla geimljósútbroti, annars munu þeir sem halda áfram að vera talsmenn myrkurs og smánar finna að spírall karmískrar umbunar verður að slíkum refsivendi að hann næstum tortímir þeim hluta vitundar þeirra sem heldur áfram að samsama sig óraunveruleikanum.[1]
- ↑ Helios, Pearls of Wisdom, 13. bindi, nr. 2, 11. janúar 1970.