Translations:Uriel and Aurora/20/is
Fóstureyðingar og karma [sem af því hlýst] snerta Úríel erkiengil djúpt. Það kemur niður á þjóðunum sem láta það líðast því að Guð velur vandlega þá sögulegu stund þegar hver sál á að fæðast til að uppfylla tilgang tilveru sinnar. Úríel segir: „Að taka börn Guðs af lífi er að deyða Guð sem logandi vaxtasprota — er að krossfesta Krist að nýju."[1]Úríel hefur spáð því að hamfarir muni koma yfir hverja þjóð og fólk sem annað hvort stundar eða lætur fóstureyðingar viðgangast. Hann sagði að þessar hamfarir gætu komið fram í veðurfarinu, í efnahagslífinu eða á heimilum þar sem bræður munu berjast.[2]