Translations:Uriel and Aurora/20/is

From TSL Encyclopedia

Fóstureyðingar og karma [sem af því hlýst] snerta Úríel erkiengil djúpt. Það kemur niður á þjóðunum sem láta það líðast því að Guð velur vandlega þá sögulegu stund þegar hver sál á að fæðast til að uppfylla tilgang tilveru sinnar. Úríel segir: „Að taka börn Guðs af lífi er að deyða Guð sem logandi vaxtasprota — er að krossfesta Krist að nýju."[1]Úríel hefur spáð því að hamfarir muni koma yfir hverja þjóð og fólk sem annað hvort stundar eða lætur fóstureyðingar viðgangast. Hann sagði að þessar hamfarir gætu komið fram í veðurfarinu, í efnahagslífinu eða á heimilum þar sem bræður munu berjast.[2]

  1. Archangel Uriel, Exhortations out of the Flame of the Ark of the Covenant, nr. 3, bls. 4.
  2. Archangel Uriel, “Look to the Mountain!” Pearls of Wisdom, 25. bindi, nr. 23, 6. júní 1982.