Translations:Vaivasvata Manu/3/is
Vaivasvata er sanskrítarorð sem þýðir „sólfæddur“ — fæddur af sólinni, fæddur af Meginsólinni miklu. Í hindúakenningum er Vaivasvata skáld, spekingur og gúru-meistari. Hann er líka einn af þeim manúum, eða guðlegu löggjöfum, sem leiðbeina mannkyninu. Hindúar trúa því að hann sé manú nútímans.