Translations:Virgo and Pelleur/12/is
Hinir voldugu dvergar, blíðir og miskunnsamir, eru í eðli sínu eins og uxar sem þreskja kornið,[1] hin miklu burðardýr karma mannkynsins. Af fórnfýsi afneita þeir sér jafnvel uppfyllingu sinnar eigin þróunar til þess að maðurinn, sem æðsta birtingarmynd Guðs, geti haldið áfram að fá tækifæri til að sanna lögmál náðarinnar og ganga inn í helgi vorsins í sönnum anda upprisulogans.[2]