Translations:Zarathustra's retreat/2/is

From TSL Encyclopedia

Ég hlakka til að taka á móti ykkur þar, ástvinir, en samt hef ég ekki gefið upp hvar þetta athvarf er að finna og því fær engu breytt. En þegar þið eruð í samstillingu við hjarta ykkar, mín ástkæru, og þegar þið eruð í hjartanu sem tilbiðjendur Guðs þá megið þið vita og skilja að þið komist ekki hjá því að komast í athvarf mitt sem er eftirmynd leynihólfs hjartans. En ég skal segja ykkur eitt. Það er djúpt í fjöllunum. En í hvaða fjöllum, mín ástkæru, verðið þið sjálf að komast að.[1]

  1. Zarathustra, “Thou Purging Fire Pearls of Wisdom, 35. bindi, nr. 36, 6. september 1992.