Jump to content

Vishnu/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 2: Line 2:
[[File:God Vishnu.jpg|thumb|Vishnú]]
[[File:God Vishnu.jpg|thumb|Vishnú]]


Hinn eilífi skapari, varðveitandi og tortímandi — [[Brahma]], '''Vishnú''' og [[Shíva]] — hindúaþrenning samsvarar vestrænum hugmyndum um föður, son og heilagan anda. Vishnú, önnur persóna þrenningarinnar, er hinn eilífi sonur, verndari hinnar guðdómlegu hönnunar, endurheimtir alheiminn með viskuljósinu.  
Hinn eilífi skapari, varðveitandi og tortímandi — [[Brahma]], '''Vishnú''' og [[Shíva]] — hindúaþrenningarinnar sem samsvarar vestrænum hugmyndum um föður, son og heilagan anda. Vishnú, önnur persóna þrenningarinnar, er hinn eilífi sonur, verndari hinnar guðdómlegu hönnunar, endurheimtir alheiminn með viskuljósinu.  


Sem varðveitandi viðheldur Vishnú hinni guðdómlegu hönnun sem er mótuð í loga viskunnar. Hann endurheimtir alheiminn með algræðandi ljósi viskunnar. Sem sonurinn, Vishnú, holdgerir hann visku hins [[Kosmíska Krists]]. Hann er líka meðalgangari, eða brúin, milli mennskrar vitundar og [[Brahman]], hins algerra veruleika.
Sem varðveitandi viðheldur Vishnú hinni guðdómlegu hönnun sem er mótuð í loga viskunnar. Hann endurheimtir alheiminn með algræðandi ljósi viskunnar. Sem sonurinn, Vishnú, holdgerir hann visku hins [[Kosmíska Krists]]. Hann er líka meðalgangari, eða brúin, milli mennskrar vitundar og [[Brahman]], hins algerra veruleika.
29,427

edits