26,144
edits
(Created page with "Vandræðin hófust, samkvæmt Enoksbók, þegar himneskir englar og leiðtogi þeirra að nafni Samyaza fengu óseðjandi girnd á dætrum mannanna á jörðinni og óbærilega löngun til að eignast börn með þessum konum. Samyaza óttaðist að stíga einn niður til dætra mannanna og þess vegna sannfærði hann tvö hundruð engla sem kallaðir voru verði til að fylgja honum í för hans til að njóta holdsins lystisemda.") |
No edit summary |
||
Line 13: | Line 13: | ||
Falli varðanna er lýst í [[Enoksbók]] sem gyðingar og kristnir menn héldu eitt sinn upp á. Þessi bók féll um síðir í ónáð á meðal áhrifamikilla guðfræðinga vegna umdeildra staðhæfinga hennar um eðli og verk [[fallinna engla]]. | Falli varðanna er lýst í [[Enoksbók]] sem gyðingar og kristnir menn héldu eitt sinn upp á. Þessi bók féll um síðir í ónáð á meðal áhrifamikilla guðfræðinga vegna umdeildra staðhæfinga hennar um eðli og verk [[fallinna engla]]. | ||
Vandræðin hófust, samkvæmt Enoksbók, þegar himneskir englar og leiðtogi þeirra að nafni Samyaza fengu óseðjandi girnd á dætrum mannanna á jörðinni og óbærilega löngun til að | Vandræðin hófust, samkvæmt Enoksbók, þegar himneskir englar og leiðtogi þeirra að nafni Samyaza fengu óseðjandi girnd á dætrum mannanna á jörðinni og óbærilega löngun til að geta börn með þessum konum. Samyaza óttaðist að stíga einn niður til dætra mannanna og þess vegna sannfærði hann tvö hundruð engla sem kallaðir voru verði til að fylgja honum í för hans til að njóta holdsins lystisemda. | ||
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> |
edits